Íslenzk tunga - 01.01.1961, Síða 137

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Síða 137
RITFREGNIR 133 sé til að synja fyrir ættartengsl tyggja og ípg/a en t. d. syngja og söngla eða fþ. chiwan og kauwaron. Misskilnings og rangra orðþýðinga gætir lítt lijá höf., en koma þó fyrir. Físl. motti merkir t. d. ekki ‘hindrun’, heldur ‘letingi’. Skajl í beygja slcajlinn táknar ekki ‘munnvik’, heldur ‘skaflajárn’. Þetta er líkingamál líkt og beygja eða setja npp skeiju og gera skelpur, sem notað er í sömu merkingu. Mýlir á tungli er heldur ekki nísl., en fornt orðasamhand, sem kemur fyrir í AljræSi íslenzk. Ilugsaðar orðmyndir, sem, höf. tilfærir, eru yfirleitt nærri lagi hljóðfræði- lega; *un-fraðiskan hefði þó t. d. orðið *ii-fraskr, en ekki újreskr, sbr. danslcr < *daniskan. Astæðulaust er og að slíta fn. slétr (n.) úr tengslum við slœtringr eða gera ráð fyrir upphaflegu e í stofni orðsins. No. slíSr getur ekki verið til orðið úr *slinþrö; það skýrir ekki lengd t'-sins. Tjgsull getur heldur ekki verið til orðið úr *tisulan, sbr. klofninguna. Eins er ólíklegt, að stí (f.), stia (f.) sc úr *stihjö(n); g-ið, sem kemur fyrir í sumuin vesturgermönskum orðmyndun- um (t. d. fe. stig), kann að vera orðið til úr ij eða viðskeytt. Prentvillur eru fáar, að því er til íslenzkra orða tekur. Ég hef rekizt á fáein- ar, t. d. nísl. þraska fyrir jiruska, stajtur fyrir steytur. Og sennilega er það líka prentvilla, þar sem stendur, að físl. fors. ór heiti líka ór í nísl. og að mjóva ‘stúlka’ eigi skylt við mær1 (‘stúlka’), en ekki mœr- (‘mjór’). Millivísanir eru yfirleitt réttar og við hæfi, en ástæðulaust og villandi finnst mér þó að vísa á milli orða eins og so. okka og ankannajullr, refSi og orf, seyra og saurr, smetta og smátta, vá og várkunn. Nokkur orð vantar í þessi hefti, sem ástæða hefði verið til að fjalla um, t. d. mótþrói (m.), mggSir (m.), mgrSr (m., hrútsheiti), of-svœsi, ori, óri (orms- heiti), rengi (n.), so. róstast, rug-fragg (n.), skiSing (f.), storS (f., jarðar- og eyjarheiti), so. tigla, tœri (n.), úþveri (m.), lo. úrigr ‘illur’, vakki (m.), véfang (n.), veklingr (m.), vinbcin (n.), gnn-, ann-kostr (m.), gt (nph). Mörg eru þau tiltölulega auðskýrð, t. d. storS < *sturSö < ie. *str.itá, sbr. lat. strátus, lit. stirta; gt ‘tærandi smyrsl’, leitt af so. eta í merkingunni ‘tæra, eyða’, sbr. fær. 0t (samnefni á litunarjurtum) og nísl. ata (f.) ‘sorta’. Ég hef nú gerzt ærið langorður um efni þessara hefta og sleppt þó ýmsu, sem ástæða hefði verið að víkja að, t. d. skýringtim á orðum eins og puntr, rausn (á skipi), rœingi, lo. sámr. serfr, skjáti (aukn.), -slig, lo. slíSr, stryllr (aukn.), tandri (aukn.), tustleiki, vallófr, vgmb, so. vesast, þve(r)st, œli o. fl. Eins hef ég sleppt að ræða ýmis vafaorð, ættuð mest úr vísnaskýringum E. A. Kocks, svo sem so. rjúpa, lo. djúpröSull, skœstafr, tjgss, so. þría o. fh, enda er mér til efs, að þau eigi heima í bók sem þessari. Einnig hef ég leitt hjá mér að fjalla um ýmsar sérhugmyndir höf. um orðmyndun og merkingarþróun, t. d. varðandi orðin, sem byrja á srt-. Hitt fer að líkum, að í þessum fræðum er jafnan margt á huldu eða orkar tvímælis. En því hef ég vikið að mörgu og gagnrýnt ýmislegt, að ég tel það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.