Ritmennt - 01.01.1997, Page 11

Ritmennt - 01.01.1997, Page 11
RITMENNT 2 (1997) 7-8 Inngangsorð T) itmennt birtist nú lesendum öðru sinni. Fyrsti árgangur var I\ að hluta til helgaður sameiningu safnanna tveggja, Lands- bókasafns og Háskólabókasafns, og opnun nýs safns, en annars var ritið trútt þeirri stefnu að birta öðru fremur fræðilegar rit- gerðir. Sá þáttur skipar enn meira rúm í þeim árgangi ritsins sem hér birtist, og samkvæmt eðli safnsins og megintilgangi vega þungt greinar sem tengjast bóksögu, bókagerð og bókaútgáfu. Þannig er í langri grein leitast við að tímasetja þá útgáfu hinnar fornu lögbólcar íslendinga sem lengst af hefur verið kennd við Núpufell. Grein er urn hinn breska íslandsvin William Morris þar sem metið er framlag hans til bókagerðar. Morrisar var víða minnst á árinu 1996 vegna hundrað ára ártíðar hans, m.a. hélt Landsbókasafn sýningu af því tilefni, en safnið á margt bóka úr smiðju þessa fjölhæfa listamanns. Birt er tölfræðilegt yfirlit um íslenska bókaútgáfu síðustu þrjátíu ára, eins lconar framhald svipaðrar greinar eftir Ólaf F. Hjartar sem tók til áranna 1887-1966 og kom í Árbók Landsbókasafns 1967. Hefur mjög verið vitnað til þeirrar samantektar síðan, og má ætla að þróun síðustu áratugi veki ekki síður forvitni. Hins vegar er viðbúið að flóknara verði að gera grein fyrir útgáfu næstu áratuga þar sem nýir birtingarhættir ryðja sér nú óðum til rúms. Til vitnis um það er frásögn í Ritmennt af fornum íslandskortum sem sett hafa verið á Netið. Kortunum fylgja þar skýringar á íslensku og ensku. Nokkrar greinar tengjast ákveðnum atburðum eða tímamót- um. Á árinu 1996 var þess minnst að 150 ár voru liðin frá því að stofnað var til handritasafns í Landsbókasafni, en handritin eru nú orðin yfir fimmtán þúsund talsins og mynda sérstaka deild. Saga handritadeildar er ítarlega rakin. Einnig er sérstök grein um samkomu sem haldin var í safninu á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 1996, en þá afhenti frú Auður Sveinsdóttir safninu formlega handrit eiginmanns síns, Halldórs Laxness. Birtir eru m.a. kaflar úr bréfi sem Halldór skrifaði móður sinni frá Kaup- mannahöfn sautján ára gamall, en þeir voru lesnir upp á sam- 7 M
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.