Ritmennt - 01.01.1997, Síða 16

Ritmennt - 01.01.1997, Síða 16
ÖGMUNDUR HELGASON RITMENNT 1) ... at der af Islands fordebogskasse udbetales en Sum af 1200 Rbd., uden at denne erstattes ved Repartition paa Indvaanerne paa Island, til Indkjöb for Islands Stiftsbibliothek af afdöde Biskop Steingrim Johnsens efterladte Bog- og Manuskriptsamling [... að gjalda skuli úr jarðabókar- sjóði 1200 ríkisdali, án niðurjöfnunar á landsbúa, til að kaupa handa stiftisbókasafni íslands bóka- og handritasafn það, er Steingrímur sál. Johnsen, biskup, hefur látið eftir sig ...] 2) at der ligeledes af bemeldte Kasse uden at erstattes ved Repartit- ion paa Indvaanerne udbetales en Sum af indtil 300 Rbd. til den fornöd- ne Udvidelse og Indretning af Stiftsbibliothelcet til Opbevaring af den indlcjöbte Samling [að einnig slculi greiða úr nefndum sjóði, án niður- jöfnunar á íbúana, allt að 300 ríkisdölum til nauðsynlegrar stækkunar og útbúnaðar á stiftisbókhlöðunni fyrir hið keypta safn ...j1 Er stofndagur handritasafnsins miðaður við þennan konungs- úrskurð og talinn 5. júní 1846. Jón Jacobson landsbólcavörður kemst þannig að orði um þessi kaup í minningarriti sínu um starfsemi Landsbóleasafns fyrstu hundrað árin: Hér var þá lagður grundvöllurinn að handritalegum sagnafróðleik bókasafnsins með hinum merku ættartöluritum Steingríms biskups og öðrum merkum handritum, sá grundvöllur, sem upp af hefur vaxið hið tiltölulega stóra og merkilega handritasafn Landsbókasafnsins, því stærra og merldlegra, þegar tekið er tillit til þess, hve sviðið landið var áður orðið að þessum gróðri eftir alla leit Árna Magnússonar og annarra safnara og allan handritamoksturinn til útlanda.2 Þess er að geta að áður en kom til stofnunar þessa handrita- safns, eða eiginlega handrita- og skjalasafns, sem hluta af Lands- bókasafni hafði einu sinni áður komið fram tillaga um að koma á fót slíltu safni hérlendis. Árið 1813 reifaði Finnur Magnússon fornfræðingur og síðar prófessor í Kaupmannahöfn þá hugmynd í bréfi til yfirvalda, undir heitinu „Udkast til et Forslag. I angaa- ende, Oprettelse af et Lands-Archiv for Island for at redde denne af Litteraturen særdeles fortiende 0es endnu der tiloversblevne Oldsager, lærde haandskrevne Værker og adsplittede Archivers Levninger fra fuldlcommen Undergang eller Afhændelse til 1 Danski textinn er úr Lovsamling for Island, 13. bindi, bls. 464-65, en þýðing- in, sem hér er höfð innan hornklofa, er eftir Jón Jacobson í riti hans, Lands- bókasafn íslands 1818-1918, bls. 58. 2 Jón Jacobson. Landsbókasafn íslands 1818-1918, bls. 59. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.