Ritmennt - 01.01.1997, Page 23

Ritmennt - 01.01.1997, Page 23
RITMENNT HANDRITASAFN LANDSBÓKASAFNS 150 ÁRA inum séra Hjalta Þorsteinssyni í Vatnsfirði og hefur að geyma kveðskap, víða með nótum, eftir séra Olaf Jónsson á Söndum í Dýrafirði. Handntaarfleifð síðari tíma Fjöldi pappírshandrita jókst eftir því sem nær dró nútímanum og margfaldaðist á 18. og enn frekar á 19. öld. Er í liandritadeild að finna langmest af rituðum arfi þessara alda, eins og komið hefur fram hér á undan, þegar undan eru skilin embættisskjöl. Bæði var að bréfsefni varð sífellt ódýrara og auðfengnara og mjög fátt var prentað af veraldlegu bókmennta- og sagnaefni eða enn öðru efni, hvort heldur var í bundnu eða óbundnu máli, svo að mikil þörf var fyrir hvers lconar uppskriftir. Auk eldra efnis bættust enn við handrit fjölmargra skálda eða rithöfunda og alls konar fræðimanna, þjóðsögur og sagnir, sem og enn önnur einkagögn fóllcs af öllum stéttum, svo sem ræðusöfn presta, æviminningar og ættartölur, dagbælcur, sendibréf og gjörðabækur félaga eða samtaka, sem verið var að koma á fót, einkum á síðari hluta þessa tímahils, að ónefndum nótnahandritum tónskálda, allt frá brautryðjandanum Sveinbirni Sveinbjörnssyni til annarra af yngri kynslóðinni. Árið 1902 eignaðist Landsbókasafn handrit Flateyjar fram- farastiftunar, að meginstofni rit og uppslcriftir Gísla Konráðsson- ar fræðimanns. Á hann reyndar stærstan hlut einstakra manna í handritadeild. Næstur Gísla kemur Sighvatur Grímsson Borg- firðingur er sá um útgáfu á sjálfsævisögu hans. Þar er þannig lýst þránni „til fróðleiks og skrifta": Ljósm. H.B. - Landsbókasafn. Síða úr kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum í Dýra- firði í uppskrift séra Hjalta Þorsteinssonar í Vatnsfirði frá 1693. (ÍB 70 4to) Gísli fýstist mjög að læra að skrifa; bjó hann sér til blek úr steinkol- um, sem hann neri í vatni á tindisk og hafði í fjárhúsum, er hann skyldi vinsa garðló og bera moð; kom svo, að Gísli nam að lesa skrift og pára noklcuð, en mjög hélt móðir hans þeim [það er Gísla og bróður hans] til tóvinnu, og vann Gísli hana jafnan nauðugur. En af því móður hans þótti mjög gaman að sögum og rímum, þá freistaði Gísli að útvega þær og frelsaði sig með því við tóvinnuna, þótt hann væri raddstirður. Stafagjörð sína lagaði Gísli eftir ýmsu, er hann sá og í náði. Allóskipu- legt var pár hans í fyrstu, og miklu rneiri var námfýsn hans og iðni við það en næmi.8 8 Gísli Konráðsson. Æfisaga, bls. 27-28. 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.