Ritmennt - 01.01.1997, Qupperneq 37
RITMENNT
HANDRITASAFN LANDSBÓKASAFNS 150 ÁRA
handdregnum myndum og kortum, jafnframt ýmsum gögnum
félaga eða samtaka, sem hvaðeina er ómetanlegt til rannsókna á
íslenskri menningarsögu, hvort heldur varðar allt landið, ein-
staka landshluta, héruð, sveitir og bæi eða einstaklinga.
Heimildaskrá
Aðalgeir Kristjánsson: Tillögur Finns Magnússonar um stofnun handrita- og
skjalasafns á íslandi. Gripla 4 (1980), bls. 172-85. (Rit Stofnunar Árna
Magnússonar á íslandi; 19.)
Bjarni Vilhjálmsson: Um Þjóðskjalasafn íslands og héraðsskjalasöfn. Árbók
Landsbókasafns íslands 27 (1970), bls. 109-120.
Gísli Konráðsson. Æfisaga Gísla Konráðssonar ens fróða. Skrásett af honum
sjálfum. Rv. 1911-14.
Grímur M. Helgason: Handritadeild Landsbókasafns. Árbók Landsbókasafns Is-
lands 27 (1970), bls. 141-147.
Grímur M. Helgason: Island. Hándskrifter i Norden. Rundbotdskonference om
hándskrifter i Reykjavík 5.-9. september 1983. [Rv.] 1990, bls. 33-38.
Grímur M. Helgason og Lárus H. Blöndal. Handritasafn Landsbókasafns, III.
aukabindi, Rv. 1970.
Grímur M. Helgason og Ögmundur Helgason. Handritasafn Landsbókasafns, IV.
aukabindi, Rv. 1996.
Gödel, Vilhelm. Katalog öfver Kongl. bibliotekets fornislándska och fornnorska
handskrifter. Stockholm 1897-1900.
Gödel, Vilhelm. Katalog öfver Uppsala universitets biblioteks fornislándska
och fornnorska handskrifter. Uppsala 1892.
Hallgrímur Pétursson. Passíusálmar. Umsjón með texta Ögmundur Helgason,
Skúli Björn Gunnarsson og Eiríkur Þormóðsson. Bókfræði sálmanna Ólafur
Pálmason. Rv. 1996.
Jakob Benediktsson. Skrá um skinnblöð í Landsbókasafni íslands. Viðauki við:
Lárus H. Blöndal. Handritasafn Landsbókasafns, II. aukabindi, Rv. 1959.
Jón Árnason. Skrá yfir prentaðar íslenzkar bækur og handrit í Stiptisbókasafn-
inu í Reykjavík. Rv. 1874.
Jón Árnason. Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík. Rv. 1862.
Jón Jacobson. Landsbókasafn íslands 1818-1918. Minningarrit. Rv. 1919-20.
Kálund, Kristian. Katalog over Den arnamagnæanske hándskriftsamling, I.—II.
bind. Kbh. 1889 og 1894.
ICálund, Kristian. Katalog over de oldnorsk-islandske hándskrifter i Det store
kongelige bibliotek og Universitetsbiblioteket. Kbh. 1900.
Lárus H. Blöndal. Handritasafn Landsbókasafns, II. aukabindi. Rv. 1959.
Lovsamling for Island. Trettende Bind. Kbh. 1866.
Páll Eggert Ólason. Handritasafn Landsbókasafns. I. aukabindi, Rv. 1947.
Páll Eggert Ólason: Landsbókasafnið. Árbók Landsbókasafns Islands 1944, Rv.
1945, bls. 45-78.
Páll Eggert Ólason. Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, I.—III. bindi, Rv.
1918-37.
Sigfús Haukur Andrésson. Pjóðskjalasafn Islands. Ágrip af sögu þess og yfirlit
um heimildasöfn þar. 2. útgáfa, endurskoðuð. Rv. 1982.
33