Ritmennt - 01.01.1997, Side 47
RITMENNT
NÚPUFELLSBÓK
í Hamborg er varðveitt eitt eindæmaeintak, Bænabók, 1576, en
því miður hef ég ekki haft tök á að rannsaka þá bók.
Allar hinar bækurnar 100 hef ég athugað í frumgerð og rnælt
samkvæmt aðferð Haeblers. í hverri bók hef ég valið þrjár síður
af handahófi í meginmáli og mælt frá hæsta bókstaf í efstu línu
niður að lægsta hluta í 20. línu. Nokkrar bækur var ekki unnt að
mæla með þessu móti, t.d. nokkrar smábækur sem einungis
höfðu 19 línur á síðu. í þeim tilvikum mældi ég 10 línur og tvö-
faldaði síðan Haebler-stuðulinn.
Niðurstaða mælinganna er birt í Töflu 1. í nokkrum tilvikum
munar einum millímetra á stuðlinum, en það er ekki óeðlilegt
þegar tillit er til þess tekið að rakastig pappírsins gat verið mis-
munandi þegar bókin var prentuð.
Yfirlitið sýnir að sarna letur var notað í Breviarium Holense
1534 og í Breiðabólstaðarbókunum og fyrstu Hólabókunum.
Haebler-stuðull letursins er 88 mm. Lögbókin 1578 og allar aðr-
ar prentaðar bækur til og með 1581 eru prentaðar með nýja letr-
inu, sem Jón Jónsson prentari lcom með til landsins 1577 og
hefur stuöulinn 95 mm.
Guðbrandsbiblía 1584 er prentuð með nýju letri sem lrefur
stuðulinn 101 mm, og Sálmabólcin 1589 einnig með nýju letri
með Haebler-stuðlinum 76 mm. Þegar prentsmiðjan var aftur
lcomin að Hólum 1594 voru prentaðar tvær bælcur, Catechism-
us og Graduale, með biblíuletrinu, og þriðja bólcin, Um dóma
dag, með sálmabólcarletrinu. Árið 1595 voru prentaðar tvær
bælcur, báðar með sálmabólcarletrinu, og árið 1596 alls fimm
bælcur, þrjár þeirra með sálmabólcarletrinu, ein með biblíuletr-
inu og ein, Biblía Parva, með nýrri leturgerð sem hefur stuðul-
inn 86 mm. Eftir það er biblíuletrið, sálmabólcarletrið eða Biblía
Parva letrið notað við prentun allra bólca a.rn.lc. fram til 1650, ef
undan er slcilin latneslc málfræðibólc 1616, Grammatica Latina,
sem prentuð er með latínuletri. Málfræðibólcin er án prentstað-
ar en að öllu leyti lílc bólcum prentuðum á Hólurn.
EKamiþcígf
ftU mifjjiortm/uiíiíi jjlaupíifT DiihöHSi/
írcpie |'a ðroRa fijnn lil cr pprc u«uirl)u
l’.irö/cp Sfongs Pmtoö6 maDnr cr ccfi
liar/op tafa þtiii itiaii ? pioírn/? plpt»
iti þn uuöcr íogligjft öom/ufím fa pue
tioc.iuuar tnnft jcm brotlljji narö nb l;S
(kaí jiuorgc uupaim þlaupa.
ffap XXXh
SSn Stuifta tcgotö og Dfietf
\Oiiur þcerallar rrmoftö cru
J/|kpI(bar/og racii uiliaongua \
SÍ5'lprít3f a fafc ciugiiil
Vmeira rictf a þm rii lajaricff
X II.2Iura/©ftcpprauöi Sötmar uil
ia (cggia fil þj|iarþclaiipplgiufli|fa frff
VI. ®fpitfamtr niefi fia aí> þiii mcigi
tuö bcnnc fafa cr ft'piiu þcpur Icigic/
Dt uftl þaim þa ci pc|f a þana/ þa jjlral
þ,ift gigllöa n'ífaft DflCff nprer Éa Stcmi
5Í lif. ícin
Blaðsíða H3r í Núpufellsbók
þar sem prentvillan hefur
verið leiðrétt. - Eintak Lands-
bókasafns.
Niðurstöður
Athugun mín á letrinu á Summariunum tveimur frá Núpufelli
1589 og 1591 leiðir í ljós að meginmál bólcanna er með biblíu-
letrinu en Morðlrréfabældingurinn Apologia 1592 er með sálma-
43