Ritmennt - 01.01.1997, Síða 53

Ritmennt - 01.01.1997, Síða 53
RITMENNT NÚPUFELLSBÓK skýra hvers vegna vantar upphaflegu upphafsstafina, vignetturn- ar og tréskurðarmyndina. Hvaða rök eru þá með og á móti árunum fyrir 1624? Athug- un á öllum þeim sex eintökum sem varðveitt eru af Núpufells- bók leiðir í ljós að það er eklci einungis annað eintakið í háskóla- bókasafninu í Kaupmannahöfn (nr. 314) sem er með áritaðri dag- setningu 1624, sem ákvarðað hefur teiminus ad quem, heldur er dagsett áritun árið 1622 á öðru eintakinu í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn (Ex. 1), því eintaki sem Jón Eiríksson ekki átti. Einnig er áritun bókareiganda á eintaki háskólabókasafnsins í Lundi, fyrst með ártalinu 1624 sem strikað er yfir og breytt í 1625 eða 1627, og síðan ný áritun með ártalinu 1630. Þetta er spennandi! Það er ekki nóg með að áritunin á eintaki Konungs- bókhlöðu færi teiminus ad quem frá 1624 til 1622, heldur er það merkilegt að þrjú af hinum sex þeklctu eintökum af Núpufells- bók séu með árituðu ártali skömmu eftir 1620. Bendir þetta kannski til þess að bókin hafi verið prentuð um þetta leyti? Fleiri atriði hníga í sömu átt. Hafi liðið um 40 ár milli lög- bókanna 1578 og 1580 annars vegar og Núpufellsbókar hinsveg- ar skýrir það hvers vegna hinir upphaflegu upphafsstafir eru ekki til staðar og ekki heldur vignetturnar eða tréskurðarmyndin. Hvernig stendur þá á því að Núpufellsbók er prentuð með ,gömlu og slitnu letri'. Það má kannslci spyrja hvort það sé víst að letrið hafi verið slitið. Orð Árna Magnússonar ,... hún er með óhreinum typis ...' fela nefnilega ekki í sér að bókin hafi verið prentuð með slitnum stíl heldur óhreinum! Letur óhreinkast einkum með tvennu móti: sé það illa hreinsað eftir notkun eða hafi það legið ónotað um langt skeið. Lögbókarletrið hafði ekki verið notað í meginmál síðan 1581, og Breiðabólstaðarletrið á lögbókarformálanum elclci í meginmáli bóka síðan 1576. Það eitt skýrir hvers vegna letrið er orðið ,óhreint' um 1620. Enn eitt atriði styður tilgátuna um að Núpufellsbók hafi ver- ið prentuð um 1620. Það er að þá er Jón Jónsson prentari látinn fyrir nokkrum árum og Brandur sonur hans telcinn við. Jón, sem ungur hafði numið prentlistina af föður sínum á Breiðabólstað, sigldi til Kaupmannahafnar og var í eitt ár, 1576-77, í læri hjá Andreas Gutterwitz háskólaprentara til að fullnuma sig í prent- listinni. Bækur þær sem Jón prentaði bera þess merlci að fagmað- , .íjr* <«!»■»»/ n.i'!)Gýj&f nv*r fn $/%p'n,f r'! jr_T ijijfi'tv : •> tj.Í-rl.? ff*4 etU ■í-'.i.-A 3,,.>.i'c]jé Clt | .1 r . Þessa lógbok aa eg jon eyolfsson I med Ríettu enn einginn Annar, hana I hefur mier feingit, Jon Gijslason I Anno dominí. 1624 1625. Þessa Log bok aa eg Gudmundur I Þorarínsson med Riettu Enn eingínn I Annai og er wel ad henne Kominn I þuj hanna hefur feingit mier Jon eyo I lfsson til fullar Eignnr og lief eg I hana fullu Bital Ano 1630 - Áritað eintak háskólabóka- safnsins í Lundi. 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.