Ritmennt - 01.01.1997, Síða 64

Ritmennt - 01.01.1997, Síða 64
JÓN ÓLAFUR ÍSBERG RITMENNT Björns Einarssonar 1405 en testamenti hans ekki nefnt og sagt er frá Jórsalaferð þeirra 1406. Sagt er frá brúðkaupi Kristínar dóttur þeirra og Þorleifs Árnasonar í Viðey árið 1405, og Þorleifs er getið árið 1409 þegar hann telcur á móti biskupi á Auðbrekku og 1420 slæst hann við enska í hafi á leið sinni til Noregs. Vigfús ívarsson hirðstjóri er nefndur fjórum sinnum; 1405 þegar hann stendur fyrir hrúðkaupinu í Viðey, 1408 er sagt að hann sé hirðstjóri, 1413 telcur hann trúnaðareiða af enskum kaupmanni og 1415, ári eftir að Björn Einarsson er gerður að hirðstjóra, þegar hann fer af landi hrott með 60 lestir af skreið. Athygli skal vakin á því að annállinn sltýrir frá norðurreið Guð- mundar Arasonar 1427 og segir að mörgum hafi þótt þungt að verða fyrir henni eins og síðari tíma vitnisburðir greina.12 Af einstölc- um mönnum öðrum sem annállinn nefnir og ástæða er til að veita athygli má nefna Þorkel Ólafsson prest í Reykholti 1415-44 (bróður Árna biskups) og um tíma prófast og officialis, Þórarin (nefndur Þorsteinn 1411) Andrésson prest á Hallormsstað og official- is og síðast en ekki síst Einar Hauksson ráðsmann í Skálholti. Frásögnin af andláti Einars árið 1430 hefur þótt vísbending um tengslin við Skálholt en þar segir m.a.: „Eigi hefur hér á landi á vorum dögum vinsælli maður verið, og meir harmdauði verið al- menningi en séra Einar." Eins og áður sagði taldi Björn Þorsteins- son líklegt að Jón Egilsson hefði sett saman annálinn á fjórða áratug 15. aldar. Hannes Þorsteinsson taldi hann ritaðan í Skálholti eða þar í grennd nær samtímis atburðunum en Storm áleit hann ritaðan á síðari hluta 15. aldar í Skálholt-egnen. Helsta röltsemd Björns fyrir liöfundarslcap Jóns Egilssonar á Nýja annál voru rannsóknir Stefáns Karls- sonar á íslenskum frumbréfum eldri en 1450 en Stefán þóttist sjá hatta fyrir ýmsum lithandareinkcnnum Jóns í annálnum.13 Má það vel vera en það dugir eklci til að sanna höfundarsltap Jóns Egilssonar. Hins vegar er allt eins lílclegt að annálalröfundur lrafi lraft undir höndum slcjöl eða minnisgreinar með lrendi Jóns. Elsta handritið af Nýja annál er talið frá síðari lrluta 16. aldar og ómögulegt er að segja til um hvað hafi staðið í frumritinu enda virðist afritarinn víða hafa misslcilið það.14 Hannes Þorsteinsson telur að Vigfús Jónsson sýslumaður sé afritarinn en hann var tengdasonur Þórðar Guðnrundssonar lögmanns (1524-1608) senr lílclega Jrefur átt frumritið.15 Þórður var alinn upp í Helga- fellslclaustri, lrélt Reylclrolt um tíma og var lögmaður á árunum 1570-1606 þannig að hann hefur hugsanlega getað haft undir höndum slcjöl og minnisgreinar er að gagni máttu lcoma. Afritarinn gæti lrafa Irætt ein- hverju við, t.d. varðandi Helgafellslclaustur, þótt það verði elclci sannað. Einnig er nrögu- legt að hér sé um frumgerð að ræða sem sett 12 íslenzkt fornbréfasafn V, bls. 215-19. 13 Stefán Karlsson. Islandske originaldiplomer indtil 1450, bls. xxvii-xlviii. Björn Þorsteinsson segir (Síðasta íslenska sagnaritið á miðöldum, bls. 62] að Stefán Karlsson hafi sagt sér að hvarflað hafi að honum að Jón Egilsson gæti verið höfundurinn. 14 Hannes Þorsteinsson, Annálar 1400-1800 (Nýi annáll), bls. 1. Gustav Storm, Islandske annaler indtil 1578, bls. xxii, sem vitnar í Arna Magnús- son. 15 Hannes Þorsteinsson, Annálar 1400-1800 (Nýi annáll], bls. 1-2. Upplýsingar um Þórð sem og aðra nafngreinda menn eru sóttar í bækur Páls Eggerts Ólasonar, íslenzkar æviskrát I-V. 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.