Ritmennt - 01.01.1997, Page 66

Ritmennt - 01.01.1997, Page 66
JÓN ÓLAFUR ÍSBERG RITMENNT Að þessari niðurstöðu fenginni er rétt að huga að hvað annállinn segir um Svarta dauða.19 1401. Vtan ferd hustru Solueigar Þorsteins dott- ur j Uatzfirdi er atti Biorn Einar son. j þeire feriu uar hann sialfur. liett byggia at helminge vid kirkiuna j Skalholte. kom hon fram med heilu oc holdnu. 1402. Braut Kana batinn austur fyrir Sidv. topud- ust margir menn. oc mesti hlutur goz. Vtkuoma herra Vilchinns j Austfiordum. med heilu oc holdnu. Jtem kom ut Hual einar Heriolfs son med þat skip er hann atti sialfur. kom þar ut j suo micil brada sott. at menn lagv daudir innan þriggia natta. þar til er heitid uar þrimur lof- messvm med sæmeligv bæna halldi oc lios bruna. Jtem var lofad þurfostv fyrir kyndil messo. enn vatnfasta fyrir iol æuenliga. feingv sidan flestir skripta mal adur enn Jietust. Geck sotten um haustid fyrir sunnan land. med suo mickille ogn ad aleyddi bæi vida. enn folkid uar ecki sialfbiarga þat eptir iifde j morgum stodum. Sera Ali Svartliofda son deydi fyrst af kenne monnum um haustid. oc þar brodir Grimur ltirkiu prestur j Skalholti. sidan hver eptir annan heima presta. Sera Hoskulldur radsmadur a iola daginn sialfvann. Aleyddi þa þegar stadinn at lærdvm monnum oc leikvm. fyrir utan bysk- upinn sialfann oc ij leikmenn. 1403. Manndauda aar hid micla a Islandi. Obitus Pals abota j Uidey oc herra Þorsteins fra Helga felli. Obitus herra Runolfs af Þyckua bæ. oc vi brædra. enn adrir vi lifdv eptir. Obitus Halldorv abbadisar j Kirkiu bæ. oc vij systra. enn vi lifdv eptir. Vigd fru Gudrun abbadis Halldors dotfir. Eyddi stadinn þria tima ad mannfolki suo at vm sidir miolkudv systurnar kv fenadinn þær er til uoru. oc kunnv flest allar lited til sem sen uar. er slikann starfa hofdv alldri fyrri haft. kuonrv þar til kirkiv halfur atte tugur hins siounda hundr- ads daudra manna. suo talid vard. Enn sidan uard ecki reiknat fyrir mannfiolda sakir. suo deydi margt sidan. Jtem ed sama aar eyddi stadinn i Þyckva bæ. þrysuar at mannfolki. svo ecki var eptir nema ij brædur. suo heima væri oc einn husltall stadarens. oc hann bar matenn fyrir þa oc þa til lcvomv. Obitus herra Þorsteins abota at Helga felli oc Gisla Svartz sonar fra Reylt holum. Nonus Guttorms sonar j Huamme. oc Þordar undan Nupe. oc Pals Þorduars sonar fra Eidvm austan oc Ceceliu Þorsteins dottur hans husfru. Jtem þat sama ar uard sa atburdur nordur a Haloga landi j Noregi at einn Finnur. sa er Fedmingur hiet. la uti j einne biargslcorv heil þriu aar. suo sem daudur væri. la þar hia honum bogi hans oc orfva mæli. fiellu huorki a hann dyr ne fvglar alla þessa stund. sidan reis liann upp oc lifdi morg ar. Sidan uar herra Arne Olafs son þar þetta sama aar. 1404. Manndauda vetur hinn sidare. eyddi þa enn stadenn j Slcalhollte. þria tima ad þionustv folki. deydi þar þa þrir prestar oc mesti lilvtur lderlta. ij prestar lifdv eptir brodir Þorfinnr kirkiu prestur. oc Þorarenn prestur Andres son. er þa var cappellanus byskupsins herra Vilchins. Vigdur herra Askell erkibyslurp til Nidaros. savng hann fystv messo in festo sancti Andree apostoli. heima j Nidarose. var þar þa brodir Arne Olafs son. med Hakone Sigurda syne. hver sidan vard byskup j Skalhollte. Hér er samfelld frásögn af útkomu pestar- innar árið 1402, hvernig hún breiðist um landið og nafngreindir eru tólf einstakling- ar, sjö lærðir og fimm leikir, sem létust. Auk þess er sagt að sex bræður í Þylckvabæ og sjö systur í Kirkjubæ hafi látist árið 1403 og þrír prestar í Slcálholti árið eftir. Af þess- ari frásögn verður elcki ráðið liversu út- breidd pestin hefur verið. Einungis er hægt að fullyrða að hún hafi gengið „fyrir sunnan 19 Tekið eftir Islandske annalei indtil 1578 í útgáfu Gustav Storm, bls. 286-87. í handritið hefur verið bætt við, með hönd frá síðari hluta 16. aldar, að þv£ er Storm telur, nokkrum atriðum til viðbótar árinu 1402, m.a.: „kom Wigfus vt med hirdstiorn og Gudrijdur Ingimundar dottir kuinna hans nordsk 15 wettra gaumul", sjá bls. 287. 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.