Ritmennt - 01.01.1997, Page 69

Ritmennt - 01.01.1997, Page 69
RITMENNT ANNÁLAR OG HEIMILDIR UM SVARTA DAUÐA sögulegt frá þeim árum í B (þ.e. Lbs 157 4to) en þetta. Eins og áður sagði þekkti Hannes Þor- steinsson ekki handritið AM 702 4to og því var þetta honum undrunarefni. Handritið hefur að geyma tólf annálagreinar sem spanna 13 ár, þ.e. 1395-1407, en annars er handritið útlegging Magnúsar prúða á þýsku riti um mælskulist. Annálagreinarn- ar með eigin hendi séra Jóns Arasonar eru fremst í handritinu AM 702 4to og hefur Jón Helgason sýnt fram á að Lbs 347 4to, bl. 1-65, og AM 702 4to hafi áður verið ein bók.27 Annálagreinarnar voru afritaðar af Sigurði Jónssyni í Lbs 157 4to en Jón Helga- son taldi, eins og Hannes, að í Vatnsfirði hefði verið til gömul heimild um atburði ár- anna í kringum 1400. Áður en fjallað verður um samanburð á frásögn annálanna af Svarta dauða cr nauð- synlegt að víkja nokkuó að útgáfu Hannesar Þorsteinssonar á Vatnsfjarðarannál elsta. Hannes hefur að mestu farið eftir þeirn hluta í handritinu Lbs 347 4to sem eignað- ur er Jóni Arasyni en einnig eftir N.N. Hann hefur auk þess haft til hliðsjónar uppskrift Sigurðar Jónssonar, í Lbs 157 4to, en þessar þrjár uppslcriftir eru ekki alltaf nákvæmlega eins. Svo tekið sé dæmi úr annálnum, árið 1401, þá er textinn eldd nákvæmlega eins í liandritinu og hann er á prenti. Réttur er textinn þannig í handritinu, Lbs 347 4to, með hendi Jóns: Hófst mikil plága á Islandi, og hefur þá dvínað annálaskrif um þann tíma og eptir, sem vonlegt má virðast. í hinni prentuðu útgáfu er textinn þannig (breyting skáletruð): Hófst mikla plágan á íslandi, og hefur þá dvínað annálaskrif um þann tíma og eptir, sem vonlegt má virðast. N.N. í Lbs 347 4to og Sigurður Jónsson í Lbs 157 4to eru samhljóða þannig; Hófst mikla plágan á íslandi og hefur þá dvínað annála skrif um þann tíma og eftir það. I þessu dæmi eru að vísu eklci mikil frá- vik en frávilc sarnt og þegar svo er þá liefur rnaður tilhneigingu til að vantreysta hinni prentuðu útgáfu. Það er þó ástæðulaust við venjulegar aðstæður en við fræðastörf er það til baga að geta elcki treyst á prentmálið. Þegar hugað er að tengslum Slcarðsárann- áls og Vatnsfjarðarannáls elsta að því er snertir þetta einstalca atriði lcemur í ljós að í Slcarðsárannál segir aðeins: „Hófst milcil plága á íslandi", en í formála annálsins seg- ir höfundur hans Björn Jónsson m.a.:28 lcom þá hér á land furðanleg plága og milcið mannhrun, svo úr því sjást hvorlci sagnadilctanir né setningur annála, sem fyrir mig hafi borið, og hafa þá fráfallið þeir fróðu menn, er slílct hafa fyrir sig lagt, en aðrir þaðan frá elclci upp telcið. Virðist ljóst að viðbótin í handritunum Lbs 347 4to og Lbs 157 4to um annálaslcrif- in er lcomin úr formála Björns. Varðandi fleiri dæmi má nefna að við árið 1402 er far- ið nálcvæmlega eftir Slcarðsárannál í Lbs 347 4to. Við árin 1403 og 1404 segir Slcarðs- árannáll elclcert um pláguna. í hinni prent- uðu útgáfu af Vatnsfjarðarannál elsta er hins vegar skrifað við árið 1403: „Þá lcom út 27 Jón Helgason: Tólf annálagreinar frá myrkum ár- um, bls. 409. 28 Aimálar 1400-1800 (Skarðsárannáll), bls. 46. 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.