Ritmennt - 01.01.1997, Page 75
RITMENNT
ANNÁLAR OG HEIMILDIR UM SVARTA DAUÐA
getur því verið rétt en fyrst þarf plágan að
koma til landsins og sú tímasetning er röng
skv. Nýja annál. Vilchin biskup, Vigfús
hirðstjóri og Einar Herjólfsson koma út árið
1403 en slcv. Nýja annál komu þeir árið
1402 og rétt er að geta þess að annálagrein-
arnar eru eina heimildin um utanför þeirra
Vilchins og Vigfúsar árið 1399. Athygli skal
vakin á því sem síðan segir: „Vrdu marger
firerburder og stördraumar" en við árið
1401 stendur: „Vrdu marger draumar og
firerburder". Um framhaldið er það að segja
að Einar og Ole (Áli) eru ekki nefndir í öðr-
um annál en Nýja annál og þarna réðu
menn gátuna um Einar Herjólfsson. í Nýja
annál segir: „kom ut Hual einar Heriolfs
son" en í annálagreinunum: „Kom i Hual-
fiörd Einar Heriölffsson".44 Árið 1404 segir
frá dauða Höskuldar ráðsmanns í Slcálholti
sem Nýi annáll segir að hafi dáið „a iola
daginn sialfvann" árið 1402 en hann er sá
annáll „sem líklegur er til að vita sönn tíð-
indi úr þeim stað" að mati Jóns Helgason-
ar.45 Prestarnir eru eklci nefndir í öðrum
annálum en þeir lcoma við sltjöl frá þessum
tíma og vitað er að þeir létust í plágunni.
Hvers vegna aðrir annálar nefna þá eltlti
sltal ósagt látið. Hugsanlegar ástæður gætu
verið að höfundar þeirra liafi eltld liaft ör-
ugga vitnesltju um dauða þeirra á þessum
tíma eða eltlti séð ástæðu til að nefna þá.
Rétt er að benda á að útgefandi íslenslts
fornbréfasafns telur að Steinmóður liafi dáið
1404 en Þórður og Halldór 1403 en testa-
mentisbréf þess síðastnefnda er dagsett 8.
des. 1403.46 í framhaldinu cru allir lærðir
menn í Hólabisltupsdæmi sagðir látnir
nema sjö prestar og þrír djáltnar en óvíst er
hvort bróðirinn á Þingeyrum sé talinn með.
Þessar upplýsingar eru hvergi annars staðar
og vissulega er það einkennilegt að þessar
annálagreinar hafi þennan fróðleilt úr Hóla-
bisltupsdæmi. Aðrir annálahöfundar virðast
eltlti hafa vitað af þessu og hvergi ltemur
þetta fram í fornum skjölum. Getur þetta
staðist? „Mannfall hid sama vard vm allt
land" segir við árið 1405 og síðan kemur
tölfræðin: „lifdu prestar vj j Hölabisltups-
dæme, enn eige aller 1 j Skalhollts Bisltups-
dæme". Þetta gengur eltlti upp hvernig sem
það er sltilið, a.m.k. eltlti varðandi Hóla-
biskupsdæmi. Ef mannfallið er það sama
árið 1404 og árið 1405 hvernig stendur þá á
því að af hinum tíu lærðu mönnum sem
lifðu eftir árið 1404 eru sex enn uppistand-
andi árið 1405? Gera má ráð fyrir að um 180
lærðir menn hafi verið í Hólabisltupsdæmi
og ef tölurnar eru réttar þá eru þetta um
95% árið 1404.47 Hvergi noltlturs staðar eru
dærni um slíltt mannfall af völdurn plág-
unnar.48 Var mannfallið það sama árið eftir í
tölum talið eða að lilutfalli? Hvorugt geng-
ur upp. í Nýja annál eru eltlti nefndar tölur
fyrir Sltálholtsbisltupsdæmi í heild en sé
talan 50 rétt, sem annálagreinarnar til-
greina, þá er talið að rúmlega 80% lærðra
44 Annálai 1400-1800 I (Nýi annáll|, bls. 9-10 nm.
Annálai 1400-1800 III (Vatnsfjarðarannáll elsti),
bls. 22. Þorkell Jóhannesson: Plágan mikla
1402-1404, bls. 79-80.
45 Jón Helgason: Tólf annálagreinar frá myrkum
árum, bls. 407.
46 íslenzkt fornbréfasafn III, bls. 684. Sjá um prestana
í nafnaskrá sama bindis og hjá Stefáni Karlssyni í
Islandske originaldiplomer indtil 1450. Rétt er að
benda á að Steinmóður hefur dáið á undan Halldóri
enda tók Halldór arf eftir Steinmóð.
47 Gunnar Karlsson og Helgi Skúli Itjartansson: Plág-
urnar miklu á íslandi, bls. 16.
48 Jón Olafur Isberg: Sóttir og samfélag, bls. 201.
71