Ritmennt - 01.01.1997, Side 83
RITMENNT
ÍSLENSK BÓKAÚTGÁFA í 30 ÁR
Mynd 2:
íslensk bókaútgáfa eftir efnissviðum í 30 ár, 1967-1996
Bókfræði og bókmenntasaga
B Bókmenntir
Heimspeki og trúmál
Hagfræði og atvinnuvegir
■ Félagsvísindi
Málvísindi og menntamál
Náttúru- og raunvísindi
Listir og tómstundir
■ Þjóðlegur fróðleikur
Landafræði og ferðir
Þýdd skáldrit eru ennþá stærsta grein
bókmenntanna, eða 2.966 rit. Sarnt eru þau
aðeins 8,58% af heildinni sem er töluverð
lækkun frá fyrra yfirliti, en þá voru þau
12,19% heildarfjöldans. Flest skáldrit voru
þýdd árið 1992, eða 143 að tölu. Hins vegar
hefur þýddum barnabókum fjölgað milcið,
þær eru 2.387, eða 6,90% á móti 4,95%
áður. Eins hefur hlutfall frumsaminna
barnabóka hæklcað úr 2,67% í 2,99%, þær
eru 1.033 á fyrra tímabilinu. Flestar barna-
bækur voru þýddar árið 1991, 136 titlar, en
árið 1992 voru flestar frumsamdar barna-
bækur gefnar út, 66 að tölu.
Mynd 2 sýnir hlutfall tíu efnissviða. Efnis-
flokkar voru settir saman á eftirfarandi hátt:
Bólcfræði og bókmenntasaga 1.130 rit.
Bókmenntir 10.408 rit.
Dulspeki, heimspelci og trúarbrögð 1.497
rit, undir heitinu Heimspeki og trúmál.
Hagfræði, fiskveiðar, heimilishald, iðnaður,
landbúnaður, samgöngur og slcrifstofu-
hald 4.890 rit, undir heitinu Hagfræði og
atvinnuvegir.
Félagsmál, lögfræði, opinber stjórnsýsla,
stjórnmál og þjóðfélagsfræði 3.447 rit,
undir heitinu Félagsvísindi.
Fræðslumál og málfræði 2.986 rit, undir
heitinu Málvísindi og menntamál.
Dýrafræði, eðlis- og efnafræði, jarðvísindi,
læknisfræði, stjörnufræði, stærðfræði og
verkfræði 4.394 rit, undir heitinu Nátt-
úru- og raunvísindi.
79