Ritmennt - 01.01.1997, Page 111
RITMENNT
ANNA SIGURÐARDÓTTIR OG KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
Heimildaskrá
A. Óprentaðar heimildir
Kvennasögusafn Islands:
AS 115. Kvenréttindafélag Eskifjarðar. (Bráðabirgðaskráning. Númer á öskj-
um kunna að breytast við endanlega skráningu.j
Bréfasafn Kvennasögusafns Islands og Önnu Sigurðardóttur. Bréf til safnsins
og frá.
Dagbók, gestabók og aðfangabók Kvennasögusafns Islands 1975.
Dagbók Kvennasögusafns Islands 1977.
Dagbók Kvennasögusafns íslands 1979.
B. Prentaðar heiinildir
Anna Sigurðardóttir. Allt hafði annan róm áður í páfadóm. Nunnuklaustrin tvö
á íslandi á miðöldum og brot úr kristnisögu. Rv. 1988.
Anna Sigurðardóttir. Vinna kvenna á íslandi í 1100 ár. Rv. 1985.
Elín Pálmadóttir: Örlög blandaðrar fjölskyldu. Morgunblaðið 15. september
1996, bls. 14-16. [Viðtal við Klaus Kroner.]
Else Mia Einarsdóttir: Anna Sigurðardóttir. Morgunblaðið 13. janúar 1996, bls.
43. [Minningargrein.]
Gerður Steinþórsdóttir: Anna Sigurðardóttir. Morgunblaðið 13. janúar 1996, bls.
43. [Minningargrein.]
í Kvennasögusafni Islands. Konur skrifa til heiðurs Önnu Sigurðardóttur. Rv.
1980, bls. 1-11.
Magdalena Schram: Kvennasögusafnið 10 ára. Vera. Tímarit um konur og kven-
frelsi 1:4 (1985), bls. 5.
Rannveig Kristjánsdóttir: Sól er á loft komin. Melkorka. Tímarit kvenna 1:1
(1944), bls. 1-2.
Reyni fyrst og fremst að minna á að þarna sé verkefni að vinna. Morgunblaðið
27. maí 1990, bls. 28-29.
Sigríður Th. Erlendsdóttir: Anna Sigurðardóttir 5. desember 1908 - 3. janúar
1996. Saga 34 (1996), bls. 9-13.
Sigríður Th. Erlendsdóttir. Veröld sem ég vil. Saga Kvenréttindafélags íslands
1907-1992. Rv. 1993.
Sigrún Sigurðardóttir: Anna Sigurðardóttir. Morgunblaðið 12. janúar 1996, bls.
36-37. [Minningargrein.[
Sigurveig Guðmundsdóttir: Anna Sigurðardóttir. Morgunblaðið 11. janúar 1996,
bls. 50. [Minningargrein.]
Svanlaug Baldursdóttir: Anna Sigurðardóttir. Morgunblaðið 12. janúar 1996, bls.
37. [Minningargrein.]
The Macmillan dictionary of women's biography. London 1982.
Vilborg Dagbjartsdóttir: Kompan. Þjóðviljinn 10. október 1974, bls. 23.
Þórdís Árnadóttir: Er eklci öll mannkynssagan karlasaga? Rætt við Önnu Sigurð-
ardóttur um kvennasögusafn, jafnréttismál og fleira. Vikan 12:37 (20. mars
1975), bls. 14-17.
105