Ritmennt - 01.01.1997, Síða 114

Ritmennt - 01.01.1997, Síða 114
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON RITMENNT Ef ég ætti að segja hvaða afurð listarinnar væri mikilvægust og hvaða gripur eftirsóknarverðast- ur yrði svar mitt: fagurt hús; og ætti ég síðan að nefna það sem næst kæmi [...] mundi ég svara: fögur hók. (Úr ófullgerðri ritgerð Morrisar frá því um 1892.) Letrin þrjú sem Morris teikn- aði handa Kelmscott. Talið að ofan: Golden, Troy og Chaucer. ur sem áttu sér fáa eða enga líka í bókagerð samtímans. Hvern- ig mátti þetta verða? - Fræg eru þau ummæli Morrisar, og lýsa honum sjálfum vel, að sá maður væri lítt fallinn til skáldlegra af- relca sem ekki gæti ort epískt kvæði á meðan hann væri að vefa teppi.1 Hann var því vanastur að hafa mörg járn í eldinum og í raun og veru var hann vel undir hið nýja starf búinn. Einsog áður sagði var Morris hönnuður að aðalstarfi. Hann var einnig alla ævi mikill bókavinur og safnaði bæði gömlum bók- um og handritum, félckst sjálfur við kalligrafíu og eftir hann liggja allmörg skinnhandrit sem sýna að hann var prýðilegur skrifari. Ekki fór hjá því að hann hugsaði töluvert um bókagerð því hann þurfti að fá bækur sínar útgefnar og mikið vantaði á að honum þætti frágangur þeirra nógu góður. Hann kenndi um hnignun prentlistarinnar sem hann taldi að hafist hefði snemma, reyndar skömmu eftirað hún hóf göngu sína. Gullöld prentlistarinnar var að hans dómi 15. öldin á Þýskalandi og ítal- íu, tími vögguprents. Hönnunarstörf Morrisar og þekking hans á bókagerð voru honum ómetanlegt veganesti. Það var þó ekki fyrren hann hlýddi á fyrirlestur vinar síns Emery Walkers prent- ara í nóvember 1888 um upphaf bókaprentunar að hann ákvað aö hefja bókaútgáfu sjálfur. “ Even the devils belíeve and tremble/' added Jaco1 Cbancellor. “No, there is no other name given unde fterc endeth the Story of Beowulf, done Snglíeh tongue by tílíUíam JVIorríö & H to looh on tbc tohcn of víctory,(3renders bandai Bcoxvulf bas íet fastcn to tbe balt/gable. Brýnast af öllu þótti Morris að teilcna nýtt letur, ekkert letur sem tiltækt var um þessar mundir var nógu gott að hans dómi. Einlcum var honum uppsigað við það granna og þrönga letur, eft- irlíkingar Bodoni- og Didot-letra, sem mjög setti svip sinn á bækur á 19. öld og átti - ásamt ótæpilegu orða- og línubili sem þá var í tísku - sök á þeim grámóskulega svip síðunnar sem 1 Mackail, The life of William Morris I, bls. 186. 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.