Ritmennt - 01.01.1997, Side 122

Ritmennt - 01.01.1997, Side 122
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON RITMENNT skilningi, ætluð venjulegu fóllti til lestrar, en er einhver ástæða til að amast við því? Hvað um það, mönnum hefur löngum orðið starsýnt á íburð- inn í bókum Kelmscott og fundist hann stangast á við bæði sós- íalískar lífsskoðanir Morrisar og kenningar hans um bókagerð. Um hið fyrra er óþarfi að ræða en að því er hið síðara varðar má segja að þessir dómar stafi að nokkru leyti af því að menn skoði ekki bækurnar sjálfar heldur myndir af titilopnum og mjög skreyttum síðum, einkum úr Chaucer sem getur eklti kallast dæmigerð Kelmscott-bók. Þær opnur sem sýna ,hreinni' týpó- grafíu, þar sem hlutföll og sjónræn eining eru slcýrari - þau atriði þar sem áhrif Morrisar á byggingarlist bólca voru varanlegust - eru sjaldnar myndaðar. Áhrif Kelmscott voru mikil, um það verður varla deilt, þó tor- velt kunni að vera nú að greina á milli þeirra og þess sem ,lá í tímanum' ef svo má segja. Af stað fór skriða nýsmíða eftir göml- um letrum. Stofnaðar voru margar einkaprentsmiðjur bæði í Englandi og Þýskalandi sem höfðu að markmiði að búa til fagrar bækur. Áhrifin náðu til fleiri Evrópulanda og Bandaríkjanna og þeirra fór einnig að gæta við almenna bókagerð. Nær allir fóru að ýmsu leyti aðrar leiðir en Morris, hirtu minna um skraut, höfðu ekki sama dálæti á döklcum leturfleti eða öðrum gotneskum einkennum, treystu vélum fyllilega til góðra verka. Áhrifin voru sumsé fremur óbein en bein, en siðbótar Morrisar sér víða stað, tilaðmynda hjá þeim tveimur mönnum sem vafalítið eru mestu áhrifamenn urn bókagerð á þessari öld, þeim Stanley Morison og fan Tschichold. f Bandaríkjunum má nefna D.B. Updike og Bruce Rogers. Athyglisverð, og til rnarks um tvíbenta afstöðu ýmissa bókahönnuða til Morrisar, eru ummæli hins síðarnefnda, sem var einn þeirra sem höfðu ,vaknað af svefni' við að sjá Kelmscott-bækur en fóru síðan eigin leiðir: „Bælcur [Morrisar] eru sumar hverjar ákaflega fallegar, en þær eru fremur furður bókagerðarinnar en eiginlegar bækur."4 - Og vissulega velcja áhrif Morrisar noklcra undrun. Mörgum eftirmanna hans tólcst óneitanlega betur að sameina nytsemi og fegurð, sem var yfirlýst markmið Morrisar og listiðnahreyfingarinnar, markmið sem rekja má til fornaldar og er reyndar hið sama og Fjölnismenn 4 ívitnað hjá Thompson, American book design, bls. 66. 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.