Ritmennt - 01.01.1997, Side 137

Ritmennt - 01.01.1997, Side 137
RITMENNT AFHENDING HANDRITA HALLDÓRS LAXNESS inberlega fremur en annað sem honum var mjög viðkvæmt eða tilfinningabundið. Frú Auður bað síðan Baldvin Ffalldórsson leikara að lesa brot úr umræddu bréfi og fer það hér á eftir: Kaupinhöfn Stóru-kongensgade 96, 3, 10. október 1919. Elsku mamma mín! Sæl og blessuð! Nú ætla ég að skrifa þér nokkrar línur, því að nú eru skipagöngurnar aftur komnar í gott lag og verkfallið hætt, og ég get sent bréf. Ég ætla að láta þig vita að mér líður ljómandi vel, er gaddfrískur og uni mér það allra bezta. - Mér verður oft hugsað heim og ég óska þá af öllu hjarta að ykkur líði vel, og að þið séuð glöð og heilbrigð. Ég er fjarska rólegur við mín störf, eins og þú veizt þegar ég er að skrifa. - Síðustu tvo dagana get ég varla sagt að ég hafi lcom- ið út fyrir hússins dyr, ég hefi alltaf verið að skrifa og lesa. Ég man ekki hvort ég sagði þér frá því í seinasta bréfi að blað eitt hér í Kaupinhöfn flytur eftir mig sögu sem ég hef skrifað á dönsku. Ég á hér ágætan vin í Kaupmannahöfn, sem ég hefi kynnst síð- an ég kom hingað, hann heitir Karl Sigvaldason, og er í kompaníi með Árna Einars, maður á fertugsaldri, ljómandi vel greindur og stiltur maður. Hann þekkir marga hér í Kaupmannahöfn, er gift- ur og búsettur hér, á danska konu, og er ýrnsu kunnugur. Hann ætlar að útvega mér forlag fyrir söguna sem ég er að skrifa núna, og skrifa jöfnum höndum á dönsku og íslenzku, og ætlar að reyna við Gyldendal, stærsta forlag á Norðurlöndum, þar sem hin íslenzku skáldin hafa skrifað fyrir, bæði Jóhann Sigurjónsson heitinn og Jónas Guðlaugsson, Gunnar Gunnarsson og Guð- mundur Kamban. Ef það lukkast, þá er ég alveg sloppinn. Ég er altaf að hugsa um að reyna að hafa ofan af fyrir mér sjálfur. En það getur ekld komið alt í einu, með þeim hætti sem ég vinn. Ég verð að skrifa og skrifa af kappi, en fæ ckki neitt fyr en ég er bú- inn að ljúka við bókina. Ég vona nú að bókin mín seljist vel, „Barn náttúrunnar", hún er þannig úr garði gerð. Ég býst við að hún sé komin á markaö- Bréf Halldórs til módur sinnar 1919 /TUy't-si , /Ú v - 1. /b. /*7- , /súc-í.. ry ’—t- CC ( * j . i | Aj- i' <L+t, ec, óc-J' ■Zr f r * ' f' ^ (/' ' C ( ‘V’ ^ - . * / t. A , iT'*, -c-e-t-t—i ít-a/L. - (?.' .-Utwl-íV t~ -X-C c t- ‘9 C# íG/Ovv é-Æ-e. .-y.. Upphafið á bréfi Halldórs til móður sinnar 10. október 1919. 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.