Ritmennt - 01.01.1997, Side 141

Ritmennt - 01.01.1997, Side 141
RITMENNT AFHENDING HANDRITA HALLDÓRS LAXNESS Svo fer ég nú að hætta í þetta sinn. Það er kominn háttutími og ég fer nú að sofa. Skilaðu kveðju minni til kunningjanna á bæjunum í kring, þú getur gjarnan sagt þeim að ég hafi það eins og steilctur engill, ef þá langar noklcuð til að vita hvernig mér líð- ur, þá geta þeir brotið heilann um hvernig steiktur engill muni hafa það. Svo bið ég að heilsa öllum á heimilinu, - segðu mér svo hvaða fólk þú hefur í vetur, - og bið að heilsa ömmu og Magnúsi, ef þau tóra, og Helgu og Siggu, og segðu Siggu að skrifa mér. Svo bið ég að heilsa til Davíðs og Arna og allra kunningjanna niður frá og Sveins í Tungu og Boga. Vertu svo blessuð og sæl og líði ykkur öllum sarnan vel og gangi ykkur alt að óskum. Þinn elskandi Dóri. Þessu næst flutti Ögmundur Helgason, forstöðumaður handrita- deildar, eftirfarandi ávarp: Á þessu ári eru liðin 150 ár frá því stofnað var til handritasafns innan Stiftisbókasafnsins hér í Reykjavílc sem nú ber nafnið Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafn. Af þessu tilefni hafa verið haldnar tvær „afmælissýningar" fyrr á árinu. Á hinni fyrri gat að líta sýnishorn af þeim handrit- um sem keypt voru úr dánarbúi Steingríms Jónssonar biskups og mynduðu frumstofn safnsins. Á hinni síðari voru sýndir margir helstu dýrgripir sem varðveittir eru innan veggja handritadeild- ar, allt frá fyrri tímurn og fram á þessa öld. Ákveðið hefur verið að þessi dagur, 16. nóvemher, sem er fæðingardagur fónasar Hall- grímssonar slcálds, skuli hér eftir verða dagur íslenskrar tungu. Við höldum hann nú hátíðlegan í fyrsta sinn hér í safni með því að veita formlega viðtöku handritum Nóbelsskálds olclcar, Hall- dórs Laxness, og opnum urn leið þriðju handritasýninguna, sem einnig er helguð þessum sögulega viðburði. Eftir dauða Árna Magnússonar, handritasafnarans mikla í Kaupmannahöfn, árið 1730 hafði lítt verið sóst eftir íslenskum handritum af safnendum erlendis eða til eignar erlendum söfn- um. Á hinn bóginn var löngu orðið tímabært að safna og finna opinberan samastað þeim leifum fornra fræða sem enn fyrir- fundust hér í landi, ásamt yngri afslcriftum af eldri ritum, sem og Ávarp forstöðumanns handritadeildar 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.