Ritmennt - 01.01.1997, Side 146
EINAR SIGURÐSSON
RITMENNT
Sönglög við ljóó eftir Halldór Laxness nokkur lög við ljóð eftir Halldór Laxness. Átti kórinn ósmáan þátt í því að gera athöfnina svo hugnæma sem raun bar vitni. Söngatriðin verða talin upp hér á eftir eins og þau voru kynnt á samkomunni: Haldið’ún Gróa hafi skó. Lag Gunnar Reynir Sveinsson. Ljóð- ið er úr Höll sumarlandsins og við söng kórsins geturn við hugs- að okkur að við höfum heyrt óm þeirrar sönglistar sem barst Ljósvíkingnum út af kirkjugarðsballinu. Maríukvæði. Lag Atli Heirnir Sveinsson. Ljóðið fannst fyrir skemmstu innan í gestabók af heimili fóns Helgasonar, en nokkru síðar fannst annað eintak af ljóðinu á Gljúfrasteini. í því eintaki hefur nokkrum orðum verið vikið til og þar er skáldið sjálft að verki. Þetta eintak er hér á sýningunni. Vökru hleypa járngráir víkingar. Lag Gunnar Reynir Sveins- son. Þetta er eitt nokkurra kvæða sem höfundur kallar „láng- loku" og hann samdi um sama leyti og Vefarann, eða 1926, og birti undir heitinu „Rhodymenia Palmata". „Valdi ég syrpunni þetta nafn vegna formleysis og óreglu jurtarinnar sem nafnið ber, svo og vegna þess bragðs af seltu, sætu og joði sem er að jurtinni einsog kvæðinu." Hjá lygnri móðu. Lag fón Ásgeirsson. Er úr Kraftbirtíngar- hljómi guðdómsins. Kringum þetta ljóð Ljósvíkingsins er í bók- inni vafin æði skopleg frásögn eins og marga rekur eflaust minni til. íslenskt vögguljóð. Lag fón Þórarinsson. Ort í San Francisco 1928.
uxnmvibi H^ílfn þú mir h«lg og -non, htrjwiáSirln b.Urt.il l«(Su ní/vi bljdgu bvn bimlnu þtiu «S hjnrtof U nurji iínlt grðolfl gr»n l prllnxi ikartt, 1 pirilnm alma akarta. tactfit rSdi aín bltur þln, bl«i>ut aaial fljðtsf Tortu a uns arln dríp /) lnntak olnna ljðtai /'■dj aðtlr Ks±*ti a« 'mátir nín íl'—' Of cðíir þjðil, [ ^ máiir «llr» Mái»< r / Ktnn m«r ii í«vi fðr þin «ln, /nun KoUr-ot-hlanaborliai, / / leiddu þ«nnin litli «T«in, yU- i ' likt og Vssín forlua. H /f‘\~ LÍIrt^og Krliia abtk? »4 h«ym aín hréln y2.y hlýi» þinua oriua. Halldár KUl*n Laxn««* Þegar Einar Sigurðsson landsbókavörður sleit samkomunni og bauð gestum að skoða sýninguna á handritum Halldórs Laxness sagði hann m.a.: Höfundurinn Halldór Laxness dvelst nú háaldraður á heilsuhæli þar sem hann nýtur hins besta atlætis. Hinn skarpi skilningur er honum horfinn, en hann lifir með okkur í fjölda ódauðlegra verka. Ég færi fjölskyldu Halldórs sérstakar kveðjur og þakkir safnsins, og þá sérstaklega frú Auði sem nú hefur afhent form- lega gögn eiginmanns síns. Ég vil hiðja viðstadda að rísa úr sæt- um og staðfesta þakkir oklcar og hlýjar hugsanir til höfundarins og fjölskyldu hans með lófataki.
140