Ritmennt - 01.01.1997, Qupperneq 162

Ritmennt - 01.01.1997, Qupperneq 162
PASSÍUSÁLMAR HALLGRÍMS PÉTURSSONAR - FRÁ HANDRITI TIL SAMTÍÐAR RITMENNT Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 í Skagafirði. Hann sat í Hólaskóla um hríð, hóf síðan járnsmíðanám í Kaup- mannahöfn en hvarf frá því og var nemandi í Frúarskóla 1632-37, sneri þá heim og settist að á Suðurnesjum. Hann var prestur í Hvalsnes- þingum 1644-51, síóan í Saur- bæ á Hvalfjarðarströnd til 1669 er hann lét af prestskap vegna sjúkleika (holdsveiki). Hallgrímur átti síðast heima á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd og andaðist þar árið 1674. Hallgrímur er talinn mesta trúarskáld íslendinga, en hann samdi einnig guðsorðarit í lausu máli. Þá liggur eftir Hallgrím veraldlegur kveð- skapur, rímur, ádeilur, heimslystarvísur og tækifær- iskviðlingar. Myndin af Hallgrími hér að ofan er gerð eftir olíumálverki Hjalta Þorsteinssonar í Vatns- firði, en það er í eigu Þjóð- minjasafns. 1924 í umsjá Finns Jónssonar, en án þess að eftirmynd handrits- ins fylgdi með til hliðsjónar. I nýju útgáfunni er hinn stafrétti texti endurskoðaður og hirtur við hlið eftirmyndar handritsins og hann látinn standast á við það línu fyrir línu. Því til viðbótar eru sálmarnir prentaðir sem lestexti með nútímastafsetningu og þá slcipt upp í vers og ljóðlínur. Textinn birtist því í þremur gerð- um í einni og sömu opnunni, þannig að lesendur geta fetað sig hvora leiðina sem er - frá handritinu til samtímans eða öfugt, þ.e. frá lestextanum yfir í hinn stafrétta, og með stuðningi hans fylgt penna Hallgríms í lrandritinu og numið þannig hvernig hann festi hið máttuga trúarljóð sitt á blað, grunlaus um það hverrar hylli sálmarnir áttu eftir að njóta með þjóðinni. Eins og kunnugt er hafa Passíusálmarnir komið oftar út en nokkurt annað rit á íslandi. Þeir voru fyrst gefnir út árið 1666 á Hólum, en bæði þá og næstu þrjú skipti með öðru efni. Síðan hafa þeir oftast komið út einir sér í bók, en í nokkur skipti í sálmabókum eða fræðiritum. Nýju útgáfunni fylgir skrá um fyrri útgáfur og prentanir sálmanna, áttatíu og tvær talsins, einnig um þýðingar sálmanna á erlend mál. Slcráin er gerð með stuðningi af ritunum sjálfum. Hverri færslu fylgja skýringar eftir því sem efni standa til, og þær eru alloft studdar myndum af viðeigandi stöð- um í hinum prentuðu útgáfum. Loks er birt skrá um þá einstalc- linga sem lesið hafa Passíusálmana í útvarp á páskaföstu, allt frá árinu 1944 er tekið var að flytja sálmana með þeim hætti. Haft er fyrir satt að handrit það að Passíusálmunum sem hér er um að ræða hafi Hallgrímur sent Ragnheiði Brynjólfsdóttur Sveinssonar biskups í maímánuði árið 1661. Ferill handritsins eftir það hefur verið rakinn með nokkurri vissu, allt til þess er það komst í eigu Landsbókasafns sem þjóðareign þegar Alþingi keypti bækur og handrit Jóns Sigurðssonar 1877. Safn Jóns var formlega afhent Landsbókasafni með bréfi frá landshöfðingja 26. september 1881. Handritum Jóns er haldið aðgreindum frá öðru handritaefni í Landsbólcasafni, og eru þau auðlcennd með fanga- marlci hans. Safnmarlc Passíusálmahandritsins er JS 337 4to. í hinni nýju útgáfu eru hirt neðanmáls lesbrigði þriggja texta- gerða sem relcja má til Hallgríms sjálfs. Þar er um að ræða frum- prentun sálmanna 1666, handritið JS 342 4to, sem talið er eftir- rit eiginhandarrits Hallgríms sem nú er glatað, og handritið JS 2346 8vo, en það er greinargerð um orðamun útgáfunnar frá 1690 156
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.