Ritmennt - 01.01.1997, Page 163
RITMENNT
PASSÍUSÁLMAR HALLGRÍMS PÉTURSSONAR - FRÁ HANDRITI TIL SAMTÍÐAR
er glatað.
Margir hafa átt hlut að hinni nýju útgáfu Passíusálmanna.
Umsjón með texta sálmanna höfðu þeir Ögmundur Helgason,
Skúli Björn Gunnarsson og Eiríkur Þormóðsson, allir starfsmenn
í handritadeild safnsins á þeim tíma sem útgáfan var undirbúin,
en Ólafur Pálmason, forstöðumaður Bókasafns Seðlabanka ís-
lands, tók saman skrár þær sem fyrr eru nefndar. Ljósmyndari
Landsbókasafns, Helgi Bragason, myndaði allt handritið, en Lit-
róf sá um litgreiningu. Hermóður Sigurðsson annaðist umbrot,
en Steindórsprent - Gutenberg prentunina. Bókbindari safsins,
Þröstur Jónsson, klæddi bókina í alskinn, en hönnun hennar,
bæði ytra og innra, var í höndum Torfa Jónssonar myndlistar-
manns. Fyrir hönd Landsbókasafns íslands - Háslcólabóltasafns
þaklca ég öllum þeim sem kornið hafa að því vandasama verlci að
gefa Passíusálmana út með þeim hætti sem hér hefur verið lýst,
en þessi nýja útgáfa er ólílc öllum öðrum sem lcomið hafa.
Einar Sigurðsson
157