Vera - 01.12.1996, Blaðsíða 20
i
Góðar fréttir úr borgarstjórn
Þessi mynd var tekin á námstefnu um gerö starfsáætlana í
jafnréttismálum, sem Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar stóö
fyrir í nóvember sl. Þar með hefur borgarstjórn ákveðið að
gera öllum stofnunum sínum skylt að gera eigin áætlanir í
jafnréttismálum. Sú vinna er nú hafin og er gert ráð fyrir að
henni Ijúki í ársbyrjun 1997. Á myndinni eru f.v.: Steinunn V.
Óskarsdóttir formaður Jafnréttisnefndar, ráðgjafi í
jafnréttismálum frá Noregi og Hildur Jónsdóttir
jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar.
Góð leiksýning
er einstök upplifun
/
' \
VARAHLUTIR
Fyrir
frúarbíla, frökenabíla, ungfrúarbíla,
jómfrúarbíla, ekkjubíla, heimasætubíla,
hattkonubíla
ina líka
Borgartúni 26, Reykjavík
Bíldshöfa 14, Reykjavik
Skeifunni 5, Reykjavík
Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði
\HREVFILL/
Sími 5-88-55-22
og alla h
inaíísT
Sími 562 2262
Gjafakort
í Þjóðleikhúsið
Kærkomin og vönduð gjöf
fyrir börn og fullorðna
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
551 1200