Vera - 01.10.1997, Page 2

Vera - 01.10.1997, Page 2
Eg fæ aldrei gluggaumslög. Eg fæ þjónustu! Þess vegna er ég í Vörðunni! VARDA „Mér er illa við mismunun, fólk á bara að fá það sem það á skilið. Þeir sem standa við sitt eiga ekkert að þurfa að spá í það meira. Ég fór í Vörðuna vegna þess að fjölski/lda mín og áhugamálganga fi/rir. Ég vil ekki þurfa að hafa áhyggjur af gluggaumslögum. Það er fólk í bankanum mínum sem sér um að borga reikningana mína. “ Landsbankmn trei/stir fólki eins og Elínii og veitir því sveigjanlega f jármálaþjónustu í Vörðunni. Hún treystir bankanum sínum og ki/s það öri/ggi og þau þægindi sem í því felast að hata öll sín fjármál á einum stað. Greiðsluþjónusta Vörðunnar sér um að greiða reikningana fi/rir hana og dreifa greiðslubi/rðinni i/fir árið. I Vörðunni er margt í boði, meðal annars: • Yfirdráttarheimild, allt að 300.000 kr. án ábi/rgðarmanns. • Vörðulán, allt að 700.000 kr. án ábi/rgðarmanns. • Gulldebetkortið, aðildarkort Vörðunnar sem veitir aðgang að ýmsum fríðindum. • Guilkreditkort, Visa og Vildarkort Flugleiða. • Ferðaklúbbur fjölski/ldunnar. • Bílalán, hagstæð lán til bílakaupa. • Stighækkandi vextir á Einkareikningi. • Punktasöfnun, í hvert skipti sem þú notar gullkortin færð þú 2 punkta, hvar sem þú verslar. Með því að beina viðskiptum sínum á einn stað á fjölskyldan auðvelt með að safna i/fir 15.000 punktum hjá bankanum á ári í Vildarkerfi Flugleiða. Vörðufélagar geta einnig safnað punktum með viðskiptum hjá Landsbréfum, með því að kaupa F+ fjölskyldutrvggingu VIS, og nú þegar hjá i/fir 160 verslunar-og þjónustufi/rirtækjum sem tengjast Vildarkerfi Flugleiða. Síðan má brei/ta punktum í peninga eða nota þá sem greiðslu vegna ferðalaga. „Hafðu samband við bankann þinn og kynntu þér víðtæka þjónustu Vörðunnar." L Landsbanki íslands EinstaklingsvlOskipti Trauslii er hjá þér og ibi/rgðin h j i okkur

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.