Vera - 01.10.1997, Síða 4
islenskt kvennarokk 6
í tilefni af 15 ára afmæli Veru er
augum beint aö kvennarokki sl. 15 ár.
Andrea Jónsdóttir skrifar um íslenskar
kvennahljómsveitir og grennslast fyrir
um hvar meðlimir þeirra eru
niöurkomnir. Vera fékk Andreu einnig
til aö velja fslensk kvennarokklög á
geisladisk sem kemur út fyrir jól. Þá
geta konur á öllum aldri rokkaö í takt
viö okkar bestu tónlistarkonur.
Konur viö stjórnvölinn
í fjármálastofnunum 12
Konur hafa haslað sér völl í ábyrgðar- og stjórnunarstööum í
fjármálaheiminum og þær sitja í bankaráðum. Súsanna
Svavarsdóttir ræddi viö sex konur sem hefur verið falin ábyrgð á
þessu sviöi. Hafa þær aörar áherslur? Gæta þær hagsmuna
kvenna? Hvaöa möguleika eiga konur í fjármálaheiminum?
Spjallrás Veru opnuö 18
Aö sjálfsögðu var borgarstjórinn okkar,
hún Ingibjörg Sólrún, fengin til að vera
fyrsti gestur Spjallrásar Veru. Rásin var
formlega oþnuö 25.september og næsti
fundur verður 6. nóvember. Hér birtist
hluti af því sem borgarstjóri ræddi við þá sem „litu inn".
Vera 15 ára 20
Fyrsta töluþlaö Veru kom út í október 1982. í tilefni af tímamót-
unum var fyrsta rítnefndin kölluð saman og beöin að rifja upp
Veröum
alltaf aö
vera á
vaktinni 26
Guðrún
Jónsdóttir,
starfskona
þingflokks
Kvennalistans,
hefur veriö í
kvennabaráttu
síöan hún man
eftir sér. Fyrst
var hún jafnréttissinni en þegar hún kynntist Kvennalistanum
skildist henni aö konur mega vera eins og þær eru. Elisabet
Þorgeirsdóttir ræddi viö Guörúnu um kvennabaráttuna, árin frjóu
þegar konur lögöu undir sig Hótel Vik, kvennaathvarfapólitíkina,
main-streaming hugmyndafræöina o.fl.
Löggjöf EB - raunverulegt tæki fyrir konur 32
Einn þeirra málaflokka sem samningurinn um Evróþskt
efnahagssvæöi nær til eru jafnréttismál. Elsa S. Þorkelsdóttir,
framkvæmdastjóri Jafnréttisráös, fjallar um jafnlauna- og
jafnréttistilskipanir sem eru bindandi fýrir aðildarríkin. Sumar þeirra
gætu bætt stööu íslenskra kvenna.
Á kvennaslóðum i
Erla Siguröardóttir í
Kaupmannahöfn
heimsótti kvennahúsin tvö
sem þar eru starfrækt.
Kvennahúsið í
Gothersgade var Mekka
kvennabaráttunnar fyrir
20 árum og þangað sóttu
íslenskir kvennahópar
fyrirmyndir. Nú sitja ungar,
atvinnulausar konur þar
og sauma kjóla upp úr
gömlum fötum.
í Dannershúsinu hefur
verið starfandi
kvennaathvarf í 15 ár.
Ungarkonur 40
Svala Jónsdóttir ræddi viö tvær ungar konur um störf þeirra - Heiðu
Björk Marinósdóttur, sem er að læra þípulagningar, og írisi
Kristjánsdóttur, yngsta starfandi prest landsins.
Didda skrifar um Ertu 24
Skáldkonan Didda hefur skrifaö
skáldsögu sem hún nefnir Erta.
Ljóöabókin hennar, Lausar skrúfur og
lostafans, þótti mjög sérstök. Eva
Mínervudóttir ræddi viö Diddu um
skáldskapinn og lífið.
stemninguna við að koma út fyrsta blaðinu. Ritnefndarkonur frá
upphafi eru orönar fleiri en 100 en án þeirra allra hefði ekki verið
hægt að gefa út þetta ágæta blaö sem er með elstu tímaritum
landsins.
Flauelsmjúkar hendur Jóhönnu 44
Hún stjórnar 120 kvenna kór, Léttsveit Kvennakórs Reykjavikur,
kennir söng o.fl. En hún er líka að gefa út fyrsta geisladiskinn sinn.
Kraftaverk í Kólumbíu 47
í sumar gafst flöllistakonunni Birgittu
Jónsdóttur tækifæri til aö sækja mjög
sérstaka Ijóöahátíö i Kólumbíu. Fyrir utan aö
hitta þar fjölda Ijóöskálda frá öllum heims-
hornum, kynntist hún indjánum sem teljast
til hinna týndu þjóða af fjallinu Sierra
Nevada. Þeir buöu Birgittu aö taka þátt í
seiö og aö heimsækja sig lengst upp í fjöll
ef hún kemur aftur til Kólumbiu.
Forsíðumyndin
er af hljómsveitinni Ótukt
sem leikur m.a. lagiö
Áfram stelpur í nýrri
útsetningu á geisladiski
sem gefinn veröur
út í tilefni af 15 ára
afmæli Veru.
tímarit um konur
og kvenfrelsi
5/97 - 16.árg.
Austurstræti 16,
101 Reykjavík
s: 552 2188
og 552 6310
fax: 552 7560
Vera@centrum.is
http://www.centrum.is/Vera
útgefandi
Samtök um kvennalista
ritnefnd
Agla Sigriöur Björnsdóttir,
Annadís G. Rúdólfsdóttir,
Drífa H. Kristjánsdóttir,
Hugrún Hjaltadóttir,
Jóna Fanney Friöriksdóttir,
Ragnhildur Helgadóttir,
Sigrún Erla Egilsdóttir,
Sigurbjörg Ásgeirsdóttir,
Sólveig Jónasdóttir,
Stefanía Óskarsdóttir,
Svala Jónsdóttir,
Vala S. Valdimarsdóttir
ritstýra og ábyrgöarkona
Elísabet Þorgeirsdóttir
skrifstofustýra
Vala S. Valdimarsdóttir
útlit og tölvuumbrot
Margrét Rósa Sigurðardóttir
Ijósmyndir Bára o.fl.
auglýsingar
Áslaug Nielsen
sími 533 1850
fax 533 1855
filmuvinna
Offsetþjónustan hf.
prentun Grafík
plastpökkun
Vinnuheimiliö Bjarkarás
©VERA ISSN 1021-8793
ath. Greinar í Veru eru
birtar á ábyrgö höfunda
og eru ekki endilega
stefna útgefenda.
4 víra