Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 96

Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 96
ÁRNI HEIMIR INGÓLFSSON RITMENNT anda". Að lokum hnígur verkið aftur til upphafs síns, með lágværum tóni í kven- röddunum einum saman. Sá vandi sem búinn er þeim tónskáldum sem leggja til atlögu við þetta ljóð Halldórs kemur einna skýrast fram í verki Ragnars Björnssonar sem hann samdi árið 1963 fyrir Karlakórinn Fóstbræður. Auk karlakórsins er verkið samið fyrir sópran og tenór-ein- söngvara með píanóundirleik. Frásögnin sjálf er í höndum sópransöngkonunnar, en tenórinn bregður sér í hlutverlc únglíngsins, með stuðningi karlakórsins. Tónlist Ragn- ars er með því djarfasta sem samið hefur verið við nokkurt ljóð Halldórs, ögrandi módernismi sem óneitanlega á ágætlega við textann og eykur á áhrifamátt hans. Kröf- urnar til flytjendanna eru hins vegar óvægn- ar í meira lagi, og við frumflutning verksins brá Ragnar á það ráð að fá klarinettu og flautu til að styðja við einsöngsraddirnar. í verki sínu reynir Ragnar að aðskilja hvers- dagsleg inngangs- og lokaorð stúlkunnar frá litríkum draumnum sjálfum. En andklímax Halldórs er einstaklega erfitt, ef ekki ómögulegt, að færa yfir í tóna. Ragnar valdi þá leið að láta sópransöngkonuna segja fram fyrstu og síðustu línur ljóðsins, sem vissu- lega afmarkar hina eiginlegu þungamiðju verksins sem hið eiginlega „tónverk". Þó læðist að hlustandanum sá grunur að jafn stórhuga og nýjungagjarnt verk hafi þurft ákveðnari endi en hér er um að ræða. Leikhústónlist Mörg laganna sem samin hafa verið við ljóð Halldórs urðu til sem tónlist viö leilcsýning- ar, og eru nokkur hinna vinsælustu þar á meðal. Tvær uppfærslur standa upp úr hvað varðar fjölda laga: Hús skáldsins, tónlist Jóns Ásgeirssonar við leikgerð Sveins Ein- arssonar, og Sjálfstætt fóllc, tónlist Atla Heimis Sveinssonar við leikgerð Kjartans Ragnarssonar og Sigríðar Margrétar Guð- mundsdóttur. Noklcur laga Jóns við fyrr- nefndu sýninguna hafa smogið inn í lijörtu þjóðarinnar með slíkum hætti að einstakt hlýtur að teljast. Lög Jóns eru samin í alþýð- legum stíl, með einföldum laglínum og til- tölulega fábreyttum hljómagangi, og kemur því ekki á óvart að áhorfendur á sýningu Þjóðleilchússins veturinn 1981-82 fengu nótnahefti með lögum sýningarinnar í ein- földum píanóbúningi til heimilisbrúlcs sam- hliða leikskrá. í formála heftisins lcemur fram sú stefna tónslcáldsins sem öll lög lrans í sýningunni byggjast á: Söngvar þessir eru tileinlcaðir þeirri alþýðu er gæti hafa búið á Sviðinsvílc undir Óþveginsenni, þjóðkór, sem í er einn eða allir, sem á sér hljóð- vist í minnstu mannvistarlcró eða bláhvolfi him- insins og syngur, umfram allt, um manneslcjuna og fyrir hana eina.7 Þótt nokkur laganna úr sýningunni (t.d. Hjá lygnri móðu og Barnagæla frá Nýa íslandi) hafi náð töluverðum vinsældum meðal ís- lenslcra einsöngvara og lcóra hefur þó elclcert lag Jóns - og raunar elclcert annað lag nolclc- urs tónslcálds við ljóð Halldórs - náð þvílílc- um vinsældum og lag hans við Maístjörn- una. Nolclcur íslenslc tónslcáld höfðu spreytt sig á þessu ljóði áður, t.d. bæði Atli Heimir Sveinsson og Jalcob Hallgrímsson, en lög þeirra náðu aldrei fótfestu, og hefur verið 7 Söngvar skáldsins, nótnahefti með leikskrá Þjóð- leikhússins, 1981. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.