Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 13

Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 13
RITMENNT 7 (2002.) 9-22 Ögmundur Helgason Handrit Halldórs Laxness Varðveisla þeirra og vistun í handritadeild Landsbólcasafns Halldór Laxness (1902-98) hóf rithöfundarferil sinn vart korninn af barnsaldri og gaf út fyrstu bók sína árið 1919. Hann fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1955 sem skipuðu honum á bekk með helstu rithöfundum liðinnar aldar. Síðasta verkið, sem hann samdi til prentunar, kom út 1980. Ritsafn hans losar 50 bindi, og hafa verk hans verið þýdd á meira en 40 tungumál. - Hér er gerð grein fyrir tengslum ritferils og varðveislu handrita skáldsins sem nú hafa flest verið afhent handritadeild. Fyrstu tilraunir til skáldskapar - handritum brennt Halldór Laxness hefur sjálfur sagt frá því hversu mjög snemma á ævinni hugur hans tók að hneigjast til skrifta. Eitt hið elsta sem varðveist hefur með hans hendi er ritað innan á aftari kápu stafrófskvers sem hann geymdi um langt árabil í púlti sínu: „Herra Halldór Guðjónsson Laxnesi Mosfellssveit Kjósarsýsslu á þessa bólt. Hann pabbi hans gaf honum hana til þess að hann gæti lært að lesa." Er þetta ritað stórri og skýrri barnshendi.1 Og hann fékk fljótt æfingu í lestri og slcrift, ekki síst vegna þess að hann skorti leikfélaga á sama reki, eins og hann lýsir glöggt sjálfur í minningasögu sinni, í túninu heima, enda minntist hann þess aldrei frá sokkabandsárunum að hann sakn- aði nokkurs þótt hann væri lengst af einn. Segir hann bæltur hafa drifið að sér úr ýms- um áttum svo alltaf var nóg að lesa.2 Þá létu áhrifin ekki á sér standa þótt vitaskuld gæti enginn séð hvert skáldefni var hér í andlegri fæðingu: „Milcill bóklestur í einveru heima vakti hjá mér laungun til þess að búa til bækur sjálfur, og sem fyr sagði mun ég hafa verið sjö vetra þegar ég fór að „skrifa sögur uppúr sjálfum mér." Ósjálfráðri einbeitni barns átti ég að þakka að ég gat í fyrstu óglapinn skáldað á blað þó ég væri innanum talandi eða starfandi fólk. En þegar frá leið 1 Stafrófskver eftir Eirík Briem. í kverið vantar titil- blað, en samkvæmt samanburði á letri og texta á kápum er um að ræða f jórðu prentun sem út kom árið 1904. Næsta útgáfa er frá 1908 með annarri leturgerð á framkápu og öðrum texta á bakkápu. 2 í túninu heima (1975), bls. 197. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.