Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 191
RITMENNT
GAGNFRÆÐINGURINN
inn bíta illa, þegar hún er ekki að raka á eft-
ir honum! Eða hvað honum finnst hann
máttlaus að binda, þegar einhver önnur en
hún aðstoðar hann, hvað honum finnst
maturinn vondur án hennar, og Flóinn ljót-
ur án hennar - já, án hennar finnst honum
alt ómögulegt. - Og hann finnur að honum
er alvara.
Og svona líður sumarið.
Hann vinnur eins og víkingur, alla vik-
una, en á Sunnudagsmorgnana fer hann
seint á fætur, og setur þá upp stóra flibb-
ann. Það er altaf að brjótast í honum,
hvernig hann eigi nú að fara að því að lcoma
sér vel við stúllcuna og - biðja hennar.
Hann er altaf að brjóta heilann um þetta
vandamál. Hreyfingarnar við heyvinnuna
verða honum nokkurnveginn ósjálfráðar,
svo hann getur látið hugann fljúga hvar
sem vill, meðan hann vinnur, án þess að
truflast. Já hann lrugsar jafnan um þetta.
Hvort hann stendur í forinni upp í hné, í
húðarrigningu og fellir störina, holdvotur
og leirugur, eða hann bindur skrjáfandi þur-
heyið á einhverjum harðbalanum, í bralc-
andi sólslcini og norðanþurlci, já, hann er
altaf að liugsa um, livernig liann eigi að
liiðja hennar.
Þegar líður á sumarið talca veðrin að
versna, vindurinn verður lcaldari, regndrop-
arnir stórir og hagllcendir. Svört regnslcý
þjóta um himininn, og sjaldan nýtur sólar.
Grasið fer að gulna, blómin að falla, fugl-
arnir verða daprir og hópa sig undir brott-
ferð. Bændurnir hugsa til vetrarins, og
lcaupafóllcið til lieimferðar.
Einn dag í september, nokkrum döguxu
áður en lcaupafólkið fór, var Palli litli sonur
bóndans, að relca ærnar. Það var snemma
dags, og hryðjur höfðu gengið allan írxorg-
uninn, en á milli sást til sólar, og regnbog-
inn sást altaf öðru hvoru. Uppi á engjum
mætti Palli litli kaupamanninum, kunn-
ingja olclcar, og kaupalconunni. Þau leidd-
ust. Palli litli varð agndofa af undrun.
„Við erum trúlofuð", sagði lcaupi.
„Jæja," sagði Palli litli, og hélt áfram
með ærnar. Honum fannst þetta eitthvað
svo slcrítið, að hann gat ekkert sagt, nema
þetta „jæja".
Nolclcru síðar leit hann við og horfði á
eftir þeim. Þá sá hann hvar regnboginn
stóð, svo slcínandi fallegur, og lionum sýnd-
ist þau standa undir miðjum boganum, -
eins og í stórum, slcrautiegum dyrum, að
einhverjum heigidómi. Palla litla fannst
þetta svo milciifenglegt, að hann gat elclci
lílct því við neitt, er hann liafði áður séð.
Jæja. Reyndar verða þeir nú iíldega færri,
sem verða eins heppnir og þessi lcunningi
olclcar, hvort heidur þeir fara í lcaupavinnu
eða síld. Sagan segir elclci frá því, hvort
hann hafi lcomið með svo ýkjamikla pen-
inga, en í lcaupavinnunni náði hann sér þó í
lconu, bæði góða og elslculega, sem var
miklu meira virði en þó hann hefði lcomið
með vasana, hattinn og stígvélin full af
peningum.
Halldór Guðjónsson
frá Laxnesi
187