Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 95
RITMENNT
OG FUGLINN SÝNGUR
(recitativo) við fábrotinn en litskrúðugan
hljómaundirleik píanósins, sem einkennist
af hreyfingu grunnhljóma milli stórra þrí-
unda. Þegar únglíngurinn stekkur fram á
sjónarsviðið breytir tónlistin einnig um
svip. Ræða hans einkennist af leiftrandi
undirleik í álcveðnum hryn þar sem mikið
ber á „impressíónískum" slcölum. Lagi Jór-
unnar lýkur með fyrsta lcalli únglíngsins.
Jórunn segist raunar hafa haldið tónsmíð-
inni áfram nokkuð lengra, en framhaldið
hafi aldrei komist upp úr skúffunni og geri
tæpast úr þessu.5
Karl O. Runólfsson notar aðra - og mun
sjaldheyrðari - leið til að ná fram áhrifum
ljóðsins. Verk hans er samið fyrir upplestur
og píanóundirleik, samsetningu sem heyrist
afar sjaldan þótt sjálfur Richard Strauss hafi
raunar notast við hana í lagafloldd sínum
Enoch Arden, við ljóð Tennysons.6 Tónlist
Karls er ekki ýkja viðamikil, en einkennist
af nolckrum stefjum sem heyrast til slciptis
eftir því sem kvæðiö býður upp á. Ovenju-
legast er „mottóið" sem heyrist við upphaf
verksins og fjórum sinnum eftir það. Hraðir
og tindrandi 32-partar á efra tónsviði pí-
anósins sem mynda einkennilega litfagra
hljómaandstæðu: á hæla brotins G-dúr
hljóms kemur annar í Fís-dúr. Auk hins
óhefðbundna „bítónalítets" þar sem tvær
tóntegundir hljóma í einu er mikið um im-
pressíónísk tilþrif í píanóundirleik Karls, og
her þar hæst áberandi notkun lieiltónaskala.
Þó er verk Karls sömu vandltvæðum háð og
liin sem samin hafa verið: ljóð Halldórs er á
mörlcum lesturs og söngs, eða réttara sagt
kallar á hvort tveggja til skiptis. Með því að
láta lesa lcvæðið nær Karl fram réttum áhrif-
um bæði við upphaf þess og endi, en áhrifin
í kvæðinu sjáffu, söng únglíngsins og svör-
um stúllcunnar, verða eltlti nema svipur hjá
sjón.
Hákon Leifsson samdi kórverlc sitt við
Únglínginn í skóginum árið 1994, og var
það frumflutt ári síðar af Háslcólalcórnum.
Verkið er gjörólílct hinum tveimur fyrri
bæði hvað varðar tónmál og uppbyggingu.
Hálcon tónsetur ljóðið í heild sinni og slcip-
ar textanum í enn meira öndvegi en fyrri
verltin sem tæpt hefur verið á. Meginuppi-
staðan í verlcinu er samradda recitatíf (tón-
les), þ.e. allar raddir lcórsins flytja ljóðið
samtímis. Andstæðum nær Hákon aðallega
fram með tvennu móti. Hann teflir tveimur
fjarlægum tónmiðjum hvorri gegn annarri
svo að A-moll er tóntegund stúllcunnar (og
er þ.a.l. áberandi í upphafs- og lolcalcafla
verltsins, þar sem lcvenraddirnar syngja ein-
ar), meðan Es-moll (sem myndar tónbilið
minnlcaða fimmund, eða „diabolus in musi-
ca", við fyrri tónmiðjuna) einlcennir lcaflana
sem lagðir eru únglíngnum í munn. Þá not-
færir tónslcáldið sér muninn á einföldum
frásagnarlcöflum sem sungnir eru á einum
og sama tóninum og hljómrænt lcrassandi
lcöflum Jrar sem nóturnar hlaðast upp í eins
lconar „cluster"-tækni. Eftir trylltan há-
punlct deyr verlcið síðan smám saman með
„sorgarmarsi" á orðunum „troðin stígvél-
um fuglarans" sem tónslcáldið segir ein-
lcennast af „hálf-impressíóníslcum sorgar-
5 Viðtal við Jórunni Viðar, 23. ágúst 2001.
6 Hins vegar eru fleiri dæmi um sömu samsetningu í
öðrum verkum Karls frá sama tíma. Má þar t.d.
nefna Hvarf séra Odds í Miklabæ við ljóð Einars
Benediktssonar og þrjú verk (Fuglinn £ fjörunni,
Gekk ég upp í Álfahvamm og Ríðum og ríðum til
Logalanda) við þulur Theodóru Thoroddsen.
91