Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 173

Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 173
RITMENNT ILMANSKÓGAR BETRI LANDA Það grípur hann felmtur þegar hann hugsar til þess hvað hann hefur gleymt sér rneðan tíminn leið í Kaliforníu. Hann ákveður að kveðja „þessa jarðnesku sælu" og halda áfram förinni. „Ég sendi símskeyti heim til Islands: Elsku mamma, geturðu sent mér fyrir fari heim. Peníngarnir voru símsendir mér eftir fáa daga og ég náði heim um jólin." (85) Heiðin 1 Úngur eg var (1976) minnist Halldór dvalar sinnar í Ameríku þangað sem hann segist hafa farið örmagna gagnvart verkefni sem hann sá hvergi fyrir endann á, yrkisefni kotungsins. Ég hvarf til Amriku þar sem ég rétti mig við og komst aftur til manna. Fimm ár liðu svo, þaraf þrjú í Amrilcu, að ég snerti ekkert skáldskapar- kyns,- en fékst dálítið við ritgerðasmíð í félagslegum anda (1927-30). í Amriku hætti ég í bókstaflegum skilníngi að vera skáld, hafi ég verið það áður nema í ímyndun sjálfs mín. En þriðja árið mitt í Los Angeles brá þó svo við í miðjum kæfandi sumarhitum Kaliforníu, að ég veit ekki fyren ég er enn einusinni búinn að negla mig niður við skrifborð og byrj- aður á sögunni um þennan mann sem var bölvaður af guði og mönnum. Ég hef óljósa endurminníngu um handskrifaða gerð sögunnar í 90 stig- um á Fahrenheit, og ég kallaði Heiðina. (220) Handrit Heiðarinnar er 257 þéttskrifaðar síður, dagsettar í „Los Angeles, Júlí-September 1929".58 Upphaflega átti verkið að vera saga í þrernur bindum um vesturferðir íslendinga, og eru nöfn bindanna skrifuð innan á titilblað handritsins. Fyrsta bindið er Heiðin, annað Westra og það þriðja Icelander frá Winnipeg. Halldór skrifaði aldrei nema fyrsta bindið, það sem gerist á ís- landi, en á því byggði hann síðar Sjálfstætt fólk (1934-35).59 Heiðin fjallar um kotbóndasoninn Guðmund Guðmundsson, sem er kallaður Gvendur. Hann kynnist ríkum Vestur-íslending- 31. október 1928 segir hann henni frá flutningi sínum í Acacia Street: „Ég er fluttur þaðan sem ég var áður og hef hér ágætis íbúð og fæði þar sem ég er nú - sólríka stofu með inndælum húsgögnum og píanói." Þar átti hann heima fram á sumar 1929 og var því aðeins þrjá mánuði í síðustu íbúðinni. 58 Handritið er varðveitt á Landsbókasafni. Peter Hallberg hefur fjallað ýtarlega um það og birt úr því kafla. Sjá Heiðin. Fyrsta uppkastið að skáldsögunni Sjálfstætt fólk, Tímarit Máls og menningai 3/1955. 59 Sbr. eftirmála Halldórs við Sjálfstætt fólk, 2. útg., 1952, bls. 471. 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.