Ritmennt - 01.01.2002, Síða 152

Ritmennt - 01.01.2002, Síða 152
HELGA KRESS RITMENNT (tíslcuskáldsaga þó!) og verður geisimikið rit [...].15 Ég hef gáng- inn í þessari níu sögu sundurrakinn í kollinum, og þjáist af að geta ekki farið að birja og setja í form." Tískuskáldsagan um ís- lendinginn sem fann Ameríku varð heldur ekki að neinu og vor- ið 1925 fór Halldór til Sikileyjar að skrifa Vefarann mikla frá Kasmír.16 Vefarinn kom út í maí 1927. Með honum er Halldór búinn að afgreiða Evrópu og hyggur að nýju á vesturferð. í bréfi til Jóns Helgasonar, dagsettu í Reykjavík 10. maí 1927, segist hann hafa hangið „hér síðan um nýár yfir prentun bókarinnar og geturðu því nærri, hvort ég er ekki orðinn leiður að hánga þetta altaf á sama stað". En nú hafi hann lokið verkinu og eigi því ekki „framar erindi í þessu landi. Óákveðið, hvert ég fer". Að fara til Vesturheims er að fara eitthvað út í bláinn, án ákveðins áfanga- staðar. í þetta sinn fer Halldór yfir hafið frá Glasgow til Montreal. „Sigli ég enn um Atlantshafið auða," segir hann í kvæðinu Atl- antshafið sem hann orti á leiðinni, og í öðru kvæði úr sömu sjó- ferð, S.S. Montclare, yrkir hann um sjálfan sig sem verðandi heimsborgara þar sem hann blandar saman íslensku og ensku: „Atlantshafið ég einatt fór / einsog að drekka vatn. / Einn ég sat balcvið aðra menn / in the smoking room. /.../ í útlandshöfum uni eg mér / við annarra þjóða fólk /.../ I'm the happiest Charleston man on board."17 Frá Montreal fer hann með lest til Winnipeg og minnir frásögn hans af ferðinni á upphaf smásögunnar Vonir eftir Einar H. Kvar- an, en þar horfir Ólafur óþreyjufullur út um lestargluggann á landið fyrir utan og endalausa sléttuna: „Áfram, áfram! Áfram móti gustinum, sólþrungnum, glóðheitum, sem andar á innflytj- andann, ef hann stingur höfðinu út úr vagnglugganum. Áfram yfir sléttuna, ómælilega, endalausa [...] Áfram til undralandsins, 15 Svigasetningin „(tískuskáldsaga þó!)" er skrifuð fyrir ofan línu og hefur Hall- dóri þótt ástæða til að bæta henni við til skýringar. 16 Leifur heppni er þó ekki alveg gleymdur, því að hann kemur upp í hugsunum Gvendar við lok Sjálfstæðs fólks þar sem hann er hættur við að fara til Am- eríku og ber saman ástina „sem hann hafði öðlast, við Amríkuna sem hann hafði týnt. Leifur hepni hafði einnig týnt Amríku. Já ástin var betri." Sjálf- stætt fólk, 2. útg., 1952, bls. 405. 17 Kvæðakver (1930). Vitnað er til 2. útg., 1949, bls. 45-47. Sjá einnig eftirmála, bls. 143. 148
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.