Ritmennt - 01.01.2002, Síða 95

Ritmennt - 01.01.2002, Síða 95
RITMENNT OG FUGLINN SÝNGUR (recitativo) við fábrotinn en litskrúðugan hljómaundirleik píanósins, sem einkennist af hreyfingu grunnhljóma milli stórra þrí- unda. Þegar únglíngurinn stekkur fram á sjónarsviðið breytir tónlistin einnig um svip. Ræða hans einkennist af leiftrandi undirleik í álcveðnum hryn þar sem mikið ber á „impressíónískum" slcölum. Lagi Jór- unnar lýkur með fyrsta lcalli únglíngsins. Jórunn segist raunar hafa haldið tónsmíð- inni áfram nokkuð lengra, en framhaldið hafi aldrei komist upp úr skúffunni og geri tæpast úr þessu.5 Karl O. Runólfsson notar aðra - og mun sjaldheyrðari - leið til að ná fram áhrifum ljóðsins. Verk hans er samið fyrir upplestur og píanóundirleik, samsetningu sem heyrist afar sjaldan þótt sjálfur Richard Strauss hafi raunar notast við hana í lagafloldd sínum Enoch Arden, við ljóð Tennysons.6 Tónlist Karls er ekki ýkja viðamikil, en einkennist af nolckrum stefjum sem heyrast til slciptis eftir því sem kvæðiö býður upp á. Ovenju- legast er „mottóið" sem heyrist við upphaf verksins og fjórum sinnum eftir það. Hraðir og tindrandi 32-partar á efra tónsviði pí- anósins sem mynda einkennilega litfagra hljómaandstæðu: á hæla brotins G-dúr hljóms kemur annar í Fís-dúr. Auk hins óhefðbundna „bítónalítets" þar sem tvær tóntegundir hljóma í einu er mikið um im- pressíónísk tilþrif í píanóundirleik Karls, og her þar hæst áberandi notkun lieiltónaskala. Þó er verk Karls sömu vandltvæðum háð og liin sem samin hafa verið: ljóð Halldórs er á mörlcum lesturs og söngs, eða réttara sagt kallar á hvort tveggja til skiptis. Með því að láta lesa lcvæðið nær Karl fram réttum áhrif- um bæði við upphaf þess og endi, en áhrifin í kvæðinu sjáffu, söng únglíngsins og svör- um stúllcunnar, verða eltlti nema svipur hjá sjón. Hákon Leifsson samdi kórverlc sitt við Únglínginn í skóginum árið 1994, og var það frumflutt ári síðar af Háslcólalcórnum. Verkið er gjörólílct hinum tveimur fyrri bæði hvað varðar tónmál og uppbyggingu. Hálcon tónsetur ljóðið í heild sinni og slcip- ar textanum í enn meira öndvegi en fyrri verltin sem tæpt hefur verið á. Meginuppi- staðan í verlcinu er samradda recitatíf (tón- les), þ.e. allar raddir lcórsins flytja ljóðið samtímis. Andstæðum nær Hákon aðallega fram með tvennu móti. Hann teflir tveimur fjarlægum tónmiðjum hvorri gegn annarri svo að A-moll er tóntegund stúllcunnar (og er þ.a.l. áberandi í upphafs- og lolcalcafla verltsins, þar sem lcvenraddirnar syngja ein- ar), meðan Es-moll (sem myndar tónbilið minnlcaða fimmund, eða „diabolus in musi- ca", við fyrri tónmiðjuna) einlcennir lcaflana sem lagðir eru únglíngnum í munn. Þá not- færir tónslcáldið sér muninn á einföldum frásagnarlcöflum sem sungnir eru á einum og sama tóninum og hljómrænt lcrassandi lcöflum Jrar sem nóturnar hlaðast upp í eins lconar „cluster"-tækni. Eftir trylltan há- punlct deyr verlcið síðan smám saman með „sorgarmarsi" á orðunum „troðin stígvél- um fuglarans" sem tónslcáldið segir ein- lcennast af „hálf-impressíóníslcum sorgar- 5 Viðtal við Jórunni Viðar, 23. ágúst 2001. 6 Hins vegar eru fleiri dæmi um sömu samsetningu í öðrum verkum Karls frá sama tíma. Má þar t.d. nefna Hvarf séra Odds í Miklabæ við ljóð Einars Benediktssonar og þrjú verk (Fuglinn £ fjörunni, Gekk ég upp í Álfahvamm og Ríðum og ríðum til Logalanda) við þulur Theodóru Thoroddsen. 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.