Vera


Vera - 01.12.1999, Síða 4

Vera - 01.12.1999, Síða 4
4 • VERA JSI I S Y J B Félög kvenna í atvinnulífinu Út um allan heim eru augu fólks að opnast fyrir mikilvægi þess að konur stundi atvinnurekstur. Aðeins 18% eigenda og stjórnenda fyrirtækja hér á landi eru konur og úr því þarf að bæta. VERA ræddi við konur í Félagi kvenna í atvinnu- rekstri, Netinu og Félagi Brautargengiskvenna um þessi mál. 16 Áhrif klámvæðingar á fjölskylduheilbrigði Karólína Stefánsdóttir félagsráðgjafi vinnur sem fjölskylduráðgjafi á Heilsugæsl- unni á Akureyri. Hún hélt merka ræðu á fundi um nektardansstaði og klámvæð- ingu sem haldinn var þar í bæ fyrir skömmu. 18 Opið bréf til ríkisstjórnar Islands Bréf sem 28 konur undirrituðu og afhent var Davíð Oddssyni forsætisráðherra. Á ekki að setja lög og reglur sem ná yfir þessa vaxandi starfsemi? er meðal spurn- inga sem þær leggja fyrir ríkisstjórnina. 22 Nýjar leiðir í meðferð kynferðisbrotamála I framhaldi af nýlegum sýknudómi Hæstaréttar hefur mikið verið rætt um nauð- syn þess að finna nýjar leiðir í þessum erfiðu málum. Dómstólaleiðin virðist ekki ganga lengur óbreytt. Brynhildur Flóvenz lögfræðingur hugleiðir hvað hægt er að taka til bragðs. 30 Alþjóðaverslun með konur og börn Rósa Erlingsdóttir hefur kynnt sér málefni kvenna í Miðaustur-Evrópu og ástæð- ur þess að svo margar konur frá því svæði hafa neyðst til að fara út í vændi. Efni sem kemur okkur við því stúlkur frá þessum löndum hafa komið hingað í stórum stíl. 36 Sirimavo Bandaranaike Vissuð þið að austur í Sri Lanka er 83 ára gömul kona forsætisráðherra og að árið 1960 var hún fyrsta konan í heiminum sem var kjörin forsætisráðherra? Linda Blöndal segir okkur nánar frá Sirimavo Bandaranaike. 38 Jólahugleiðingar Hvernig líta kvenréttindakonur / femínistar á jólin og komandi öld? Fjórar konur á ólíkum aldri hugleiða þetta; þær Rannveig Löve kennari, Hildur Jónsdóttir jafn- réttisráðgjafi Reykjavíkur, Kolfinna Baldvinsdóttir nemi í nútímastjórnmálum og Þorgerður Þorvaldsdóttir MA í kynjafræðum og femínískum kenningum. 50 Um starf Ijósmæðra Kolbrún Þ. Pálsdóttir segir frá bók þar sem litið er gagnrýnum augum á störf Ijós- mæðra á fæðingardeildum og fjallað um hvernig hægt væri að bæta þjónustu við verðandi mæður og fjölskyldur þeirra. 62 Rafnhildur Ivarsdóttir Steinunn Eyjólfsdóttir ræðir við Rafnhildi um líf hennar og hvernig hún leiddist snemma út í áfengisdrykkju. Hún þurfti að gefa barn sem hún eignaðist ung og missti seinna forræði yfir tveimur börnum vegna heimiIisofbeldis. 27 Dagbók femínista 44 bíó 52 Tónlist 34 Skyndimynd 47 Matur og næring 55-60 Bækur víra tímarit um konur og kvenfrelsi Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 101 Reykjavik Sími: 552 2188 og 552 6310 fax: 552 7560 vera@centrum.is www.centrum.is/vera 6/99-18. árg. útgefandi Samtök um kvennalist3 ritnefnd Auður Aðalsteinsdóttir. Agla Sigríður Björnsdótt11 Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, Heiða Jóhannsdóttir, Kristin Heiða Kristinsdót*1 Jóna Fanney Friðriksdótt1' RagnhildUr Helgadóttit Sigurbjörg Ásgeirsdótt11 Vala S. Valdimarsdótti' ritstýra og ábyrgðarký Elisabet Þorgeirsdóttir skrifstofustýra Vala S. Valdimarsdótti' Ijósmyndir Sóla litgreiningar Næst... útlit og umbrot Katla auglýsingar Áslaug Nielsen sími: 533 1850 fax: 533 1855 filmur, prentun og bókband Steindórsprent-Gutenbt' plastpökkun Vinnuheimilið Bjarka^ ©VERA ISSN 1021-8'' ath. Greinar í Veru e^ birtar á ábyrgð höfu(' og eru ekki endile^ stefna útgefendí Ljóðið á forsiðu heitir7ó//n 1978 (til Siggu) og er eftir Þuríði Guðmundsdóttur, Mynd: Sóla

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.