Vera


Vera - 01.12.1999, Blaðsíða 20

Vera - 01.12.1999, Blaðsíða 20
Cegn verslun mcð manneskjur Út um allan heim hefur verið barist gegn því að verslað sé með fólk til starfa í vændi (trafficking á ensku). Þar sem vandamálið hefur nú náð hingað til lands er gagnlegt að kynna sér baráttuaðferðir og áherslur sem lagðar eru í þessum málum. Hér birtum við slóðir á heimasíður nokkurra samtaka sem berjast gegn verslun með manneskjur: Coalition Against Trafficking in Women http://www.uri.edu/artsci/wms/hughes/catw STORM (Survivors Transcending & Overcoming Rape & Misogyny) http://www.angelfire.com/wa/ryx/index.html Promise for Women Escaping Prostitution http://www.sirius.com/~promise/home.htm NEMESIS http://www.igc.apc.org/nemesis/ACLU/Nikki/index.html Captive Daughters http://www.captive.org Andrew Vachss Homepage http://www.vachss.com Lauriane International Children Association http://www.lauriane.com/index.htm The Global Alliance Against Traffic in Women http://www.inet.co.th/org/qaatw The CAPCAT Project (Coalition Against Prostitution and Child Abuse in Thailand) http://www.capcat.ksc.net ECPAT (End Child Prostitution And Trafficking-Thailand) http://www.rb.se/ecpat GABRIELA Network http://www.gabnet.org Rádda Barnen http://www.rb.se Trafficking in Women and Girls http://www.qweb.kvinnoforum.se/trafficking.htm Defence for Children International http://193.135.156.14/webpub/dcihome World Congress Against Commercial Sexual Exploitation of Children http://www.usis.usemb.se/children/csec Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2 • 101 Reykjavík • Sími 551 7800 • Fax 551 5532 Spennandi handverksnámskeið Lærið gömul vinnubrögð hjá sérhæfðum kennurum. Kvöldnámskeið Allar upplýsingar og skráning á námskeið mánudaga til miðvikudaga kl.10-13 og fimmtudaga og föstudaga kl.10-18. Nemendafjöldi takmarkaður á hvert námskeið. þjóðbúningar - baldýring - knipl - útsaumur - almennur vefnaður - spjaldvefnaður - bútasaumur - tóvinna - sauðskinnskógerð og margt fleira. Námskeið og efni í þjóðbúninga eru tilvalin til jólagjafa. Þjónustudeild Heimilisiðnaðarfélags Islands Laufásvegi 2 • 101 Reykjavík • Sími 551 5500 • Fax 551 5532 Verslun, þjónusta og upplýsingar Allt til þjóðbúningagerðar, íslensk útsaumsmynstur og efni, vefnaðaráhöld og efni. Ullarefni, skyrtuefni, svuntuefni • Kniplingar, orkeringar, slifsi, húfur og skúfar • Javi, strammi og ullargarn • Hörband, bómullarband, skyttur og skeiðar • Og margt fleira. Námskeið og efni i þjóðbúninga eru tilvalin til jólagjafa. Opið fimmtudaga og föstudaga frá kl. 10-18 20 • VERA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.