Vera


Vera - 01.12.1999, Síða 20

Vera - 01.12.1999, Síða 20
Gegn verslun með manneskjur Út um allan heim hefur verið barist gegn því að verslað sé með fólk til starfa í vændi (trafficking á ensku). Þar sem vandamálið hefur nú náð hingað til lands er gagnlegt að kynna sér baráttuaðferðir og áherslur sem lagðar eru í þessum málum. Hér birtum við slóðir á heimasíður nokkurra samtaka sem berjast gegn verslun með manneskjur: Coalition Against Trafficking in Women http://www.uri.edu/artsci/wms/huahes/catw STORM (Survivors Transcending & Overcoming Rape & Misogyny) http://www.anaelfire.com/wa/rvx/index.html Promise for Women Escaping Prostitution http://www.sirius.com/~promise/home.htm NEMESIS http://www.iac.apc.ora/nemesis/ACLU/Nikki/index.html Captive Daughters http://www.captive.org Andrew Vachss Homepage http://www.vachss.com Lauriane International Children Association http://www.lauriane.com/index.htm The Global Alliance Against Traffic in Women http://www.inet.co.th/ora/aaatw The CAPCAT Project (Coalition Against Prostitution and Child Abuse in Thailand) http://www.capcat.ksc.net ECPAT (End Child Prostitution And Trafficking-Thailand) http://www.rb.se/ecpat GABRIELA Network http://www.aabnet.ora Rádda Barnen http://www.rb.se Trafficking in Women and Girls http://www.gweb.kvinnoforum.se/traffickina.htm Defence for Children International http://193.135.156.14/webpub/dcihome World Congress Against Commercial Sexual Exploitation of Children http://www.usis.usemb.se/children/csec Laufásvegi 2 • 101 Reykjavík • Sími 551 7800 • Fax 551 5532 Spennandi handverksnámskeið Læriö gömul vinnubrögð hjá sérhæföum kennurum. Kvöldnámskeið Allar upplýsingar og skráning á námskeiö mánudaga til miðvikudaga kl.10-13 og fimmtudaga og föstudaga kl.10-18. Nemendafjöldi takmarkaður á hvert námskeið. þjóðbúningar - baldýring - knipi - útsaumur - almennur vefnaður - spjaldvefnaður - bútasaumur - tóvinna - sauðskinnskógerð og margt fleira. Námskeið og efni í þjóðbúninga eru tilvalin til jólagjafa. Þjónustudeild Heimilisiðnaðarfélags Islands Laufásvegi 2 • 101 Reykjavík • Sími 551 5500 • Fax 551 5532 Verslun, þjónusta og upplýsingar Allt til þjóðbúningagerðar, íslensk útsaumsmynstur og efni, vefnaðaráhöld og efni. Ullarefni, skyrtuefni, svuntuefni • Kniplingar, orkeringar, slifsi, húfur og skúfar • Javi, strammi og ullargarn • Hörband, bómullarband, skyttur og skeiðar • Og margt fleira. Námskeið og efni í þjóðbúninga eru tilvalin til jóiagjafa. Opið fimmtudaga og föstudaga frá kl. 10-18 20 • VER A

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.