Vera


Vera - 01.12.1999, Side 29

Vera - 01.12.1999, Side 29
MAN á Skólavörðustíg sirmir myndlistirmi Nýlega flutti kvenfataverslunin MAN starfsemi sína af Hverfisgötunni í glæsilegt húsnæði á Skólavörðustíg 14. Þorbjörg Daníelsdóttir eig- andi verslunarinnar segist mjög ánægð með nýja húsnæðið en fatnaðinn flytur hún einkum inn frá Þýskalandi og Ítalíu. I kjallara MAN er salur þar sem Þorbjörg ætlar að bjóða upp á aðstöðu til myndlistasýninga. Fyrsta myndlistarkonan sem sýndi í MAN er Sigurborg Stefánsdóttir sem er lesendum VERU að góðu kunn. Sigurborg hefur oft gert myndskreytingar fyrir blaðið, nú síðast við smásöguna Púkann í 4. tbl 1999. Sigurborg Stefánsdóttir viö eitt verka sinna á sýningunni S-T-E-I-K Allt í áramótakvöldverðinn Hreindýr, gæsir, endur, naut, svín, lamb. Pantið hreindýrakjötið tímanlega. Allt í jólamatinn Hamborgarhryggur, bæjonskinka, hangikjöt og rjúpur. Forréttir Grafið kjöt, sósur, paté, sultur. Eftirréttir Súkkulaði mousse, tiramisu o.fl. Verslið við fagmanninn Steiksmiðjan Kjötlist, Dalshrauni 11, Hafnarfirði, sími 565 5696 VERA • 29

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.