Vera


Vera - 01.12.1999, Síða 75

Vera - 01.12.1999, Síða 75
Hækkaðu kröfurnar um 30%, þá ertu komin í fengi ur og karlma Það á ekki að skipta máli hvort það er karl eða kona sem situr á móti vinnuveitandanum og semur um laun. En í launakönnun sem VR gerði meðal félagsmanna sinna fyrr á árinu kom í Ijós að konur eru að meðaltali með 30% lægri laun en karlmenn fyrir sömu störf. Þaó kom einnig í Ijós að einungis 10% félagsmanna VR fá greidd laun samkvæmt taxta, hinir semja um sín laun sjálfir. Þennan launamun þarf að leiðrétta og þar eru konur sjálfar í lykilhlutverki. VR hvetur konur til að meta sína vinnu að verðleikum og semja um hærri laun. Vinnuveitendur eiga aó meta vinnuframlag, reynslu og hæfni hvers einstaklings fyrir sig, óháð kyni. Starf okkar \[\ '' ■ , I ; ^ITl? þitt starf Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.