Vera - 01.06.2001, Page 14
Jóna Fanney Friðriksdóttir
Myndir: Gréta
Konur og bílor
oft er því haldiÖ fram aÖ konur séu
verri bílst órar en karlmenn en hins
vegar er það staðreynd aö konur
valda mun færri alvarlegum slysum
í umferðinni heldur en karlar. Er
hugtakið „konubíll" ekki klisja þar
sem ótt er við litla, krúttlega og
sparneytna bíla? Vera spurði jorjár
kynslóðir ungra kvenna álits á
draumabílnum.
Droymobíllinn
ininn
Hildur Guðnadóttir (19 ára) forstjóri
Tónaflokksins með meiru
Ólöf R. Einarsdóttir (á góðum aldri) starfs-
maður Atlantik ferðaskrifstofu, leiðsögu-
maður, jeppabílstjóri, húsmóðir og móðir
Draumabíllinn minn: Alfa Romeo
Tegund: 156 Árgerð: 1999
Litur: Rauður
Afhverju er þetta draumabíllinn? Ég átti 10 ára
gamlann Nissan Sunny bíl og fór einn daginn f heim-
sókn á bflasölu og sá þennann bfl og kolféll fyrir hon-
um. Hann er kraftmikill, flottar línur og með flottan
„spoiler".
Hvaða tónlist hlutar þú á í draumabílnum? Bylgj-
una eða diska með Páli Rósinkrans og Diddú.
Hvað viltu láta standa á númeraplötunni? Ólöf E
Draumabíllinn minn: Móarinn sem er í eigu
Tinnu vinkonu minnar.
Tegund: Polo Árgerð: 1994
Litur: Hennar er hvítur en ég myndi vilja hafa
minn grænan í stíl við sellókassann minn.
Af hverju er þetta draumabíllinn?: Hann hefur
staðið með okkur vinkonunum í gegnum þykkt
og þunnt. Er mikill rokkari en samt gellulegur.
Hvaða tónlist hlustar þú á í draumabílnum?:
Fer eftir veðri og skapi. í sól: Eryka Badu. Ef
skýjað: Bonnie Prince Billy. Hvað viltu láta
standa á númeraplötunni: Á polo-inum henn-
ar Tinnu stendur MO 005. Minn Polo yrði bróðir
hins og þar stæði því t.d. MO 004. Til vara
myndi ég láta standa Folinn.
Erla Þróndardóttir (27 óra)
nómsmaður
Draumabíllinn minn: Mercedes Benz
Tegund: C320,
Árgerð: 2001
Litur: Dökkblár
Afhverju er þetta draumabíllinn? Hann er
einfaldlega fallegur!
Hvaða tónlist hlutar þú á í draumabílnum?
múm
Hvað viltu láta standa á númeraplötunni?
NX 51 1
o
14