Vera


Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 14

Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 14
Jóna Fanney Friðriksdóttir Myndir: Gréta Konur og bílor oft er því haldiÖ fram aÖ konur séu verri bílst órar en karlmenn en hins vegar er það staðreynd aö konur valda mun færri alvarlegum slysum í umferðinni heldur en karlar. Er hugtakið „konubíll" ekki klisja þar sem ótt er við litla, krúttlega og sparneytna bíla? Vera spurði jorjár kynslóðir ungra kvenna álits á draumabílnum. Droymobíllinn ininn Hildur Guðnadóttir (19 ára) forstjóri Tónaflokksins með meiru Ólöf R. Einarsdóttir (á góðum aldri) starfs- maður Atlantik ferðaskrifstofu, leiðsögu- maður, jeppabílstjóri, húsmóðir og móðir Draumabíllinn minn: Alfa Romeo Tegund: 156 Árgerð: 1999 Litur: Rauður Afhverju er þetta draumabíllinn? Ég átti 10 ára gamlann Nissan Sunny bíl og fór einn daginn f heim- sókn á bflasölu og sá þennann bfl og kolféll fyrir hon- um. Hann er kraftmikill, flottar línur og með flottan „spoiler". Hvaða tónlist hlutar þú á í draumabílnum? Bylgj- una eða diska með Páli Rósinkrans og Diddú. Hvað viltu láta standa á númeraplötunni? Ólöf E Draumabíllinn minn: Móarinn sem er í eigu Tinnu vinkonu minnar. Tegund: Polo Árgerð: 1994 Litur: Hennar er hvítur en ég myndi vilja hafa minn grænan í stíl við sellókassann minn. Af hverju er þetta draumabíllinn?: Hann hefur staðið með okkur vinkonunum í gegnum þykkt og þunnt. Er mikill rokkari en samt gellulegur. Hvaða tónlist hlustar þú á í draumabílnum?: Fer eftir veðri og skapi. í sól: Eryka Badu. Ef skýjað: Bonnie Prince Billy. Hvað viltu láta standa á númeraplötunni: Á polo-inum henn- ar Tinnu stendur MO 005. Minn Polo yrði bróðir hins og þar stæði því t.d. MO 004. Til vara myndi ég láta standa Folinn. Erla Þróndardóttir (27 óra) nómsmaður Draumabíllinn minn: Mercedes Benz Tegund: C320, Árgerð: 2001 Litur: Dökkblár Afhverju er þetta draumabíllinn? Hann er einfaldlega fallegur! Hvaða tónlist hlutar þú á í draumabílnum? múm Hvað viltu láta standa á númeraplötunni? NX 51 1 o 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.