Vera


Vera - 01.06.2001, Side 35

Vera - 01.06.2001, Side 35
sæ Þegar komið var inn í Baðhúsið í einu hádeg- inu voru þrjár hressar konur að æfa sig í tækjasalnum. Þær Guðríður Matthíasdóttir verslunarkona, Olafía Sigurjónsdóttir hjúkrun- arritari og Lára Hannesdóttir nemi í MR kíktu á niðurstöðurnar úr könnun VR. Meta konur starfsumhverfi sitt öðruvísi en karl- menn?„Það vinna bara konur meS mér þannig aS ég get ekki svaraS þessu," segir GuSríSur sem segir mjög góSan anda á hennar vinnustaS. „Hér segir aS konur séu almennt óánægSari meS launin en karlarn- ir og þaS sést nú alveg á spítalanum," segir Olafía sem vinnur á geSdeild á Landspítalanum og vísar í verkfall hjúkrunarfræSinga. „En ég sé þaS alveg aS karlmenn horfa líka meira á launin. Þeir stoppa styttra viS en konurnar og færa sig meira til í störf- um." Af hverju ætli það sé? „Ætli þaS sé ekki tengt því aS þeir sjá sig sem fyrir- vinnu heimilisins," segir Olafía. „ViS konurnar erum alltof hógværar og gerum ekki nógu miklar kröfur." GuSríSur telur þó breytinga aS vænta. „Eg man þá tíS aS karlar réSu hreinlega öllu á vinnumarkaSn- um en ég held aS þetta sé allt aS breytast, enda tímabært." „Eg er ennþá í skóla og hef bara unniS smávegis á kvöldin á myndbandaleigu. ÞaS eru t.d. bara stelp- ur sem vinna meS mér þar," segir Lára. Heldur þú að stelpur hafi jafna möguleika og strák- ar „Já, ég held þaS. ÞaS getur vel veriS aS ég skipti um skoSun meS árunum þegar ég kynnist vinnumarkaSn- um betur. Eg veit samt aS þeir strákar sem ég þekki eru yfirleitt meS hærri laun en stelpurnar. En þeir eru líka oft í betri stöSum. Kannski eru stelpurnar aS leita sér aS einfaldari störfum." En erum við léttlyndari, liprari, hlýrri og heilsubetri en karlarnir eins og niðurstaðan í könnun VR sýnir? „Já, ég held það," segir Lára. „Konur eru líka bara miklu raunsærri en karlmenn," segir GuSríSur. En af hverju ætli konur séu ánægðari með heimilis- lífið en karlmenn? „Ætli þær séu ekki bara meira heima og kynnist því betur," segir Lára og hinar taka hlæjandi undir þaS. Gu&ríSur, Ólafía lusinu

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.