Vera


Vera - 01.06.2001, Qupperneq 35

Vera - 01.06.2001, Qupperneq 35
sæ Þegar komið var inn í Baðhúsið í einu hádeg- inu voru þrjár hressar konur að æfa sig í tækjasalnum. Þær Guðríður Matthíasdóttir verslunarkona, Olafía Sigurjónsdóttir hjúkrun- arritari og Lára Hannesdóttir nemi í MR kíktu á niðurstöðurnar úr könnun VR. Meta konur starfsumhverfi sitt öðruvísi en karl- menn?„Það vinna bara konur meS mér þannig aS ég get ekki svaraS þessu," segir GuSríSur sem segir mjög góSan anda á hennar vinnustaS. „Hér segir aS konur séu almennt óánægSari meS launin en karlarn- ir og þaS sést nú alveg á spítalanum," segir Olafía sem vinnur á geSdeild á Landspítalanum og vísar í verkfall hjúkrunarfræSinga. „En ég sé þaS alveg aS karlmenn horfa líka meira á launin. Þeir stoppa styttra viS en konurnar og færa sig meira til í störf- um." Af hverju ætli það sé? „Ætli þaS sé ekki tengt því aS þeir sjá sig sem fyrir- vinnu heimilisins," segir Olafía. „ViS konurnar erum alltof hógværar og gerum ekki nógu miklar kröfur." GuSríSur telur þó breytinga aS vænta. „Eg man þá tíS aS karlar réSu hreinlega öllu á vinnumarkaSn- um en ég held aS þetta sé allt aS breytast, enda tímabært." „Eg er ennþá í skóla og hef bara unniS smávegis á kvöldin á myndbandaleigu. ÞaS eru t.d. bara stelp- ur sem vinna meS mér þar," segir Lára. Heldur þú að stelpur hafi jafna möguleika og strák- ar „Já, ég held þaS. ÞaS getur vel veriS aS ég skipti um skoSun meS árunum þegar ég kynnist vinnumarkaSn- um betur. Eg veit samt aS þeir strákar sem ég þekki eru yfirleitt meS hærri laun en stelpurnar. En þeir eru líka oft í betri stöSum. Kannski eru stelpurnar aS leita sér aS einfaldari störfum." En erum við léttlyndari, liprari, hlýrri og heilsubetri en karlarnir eins og niðurstaðan í könnun VR sýnir? „Já, ég held það," segir Lára. „Konur eru líka bara miklu raunsærri en karlmenn," segir GuSríSur. En af hverju ætli konur séu ánægðari með heimilis- lífið en karlmenn? „Ætli þær séu ekki bara meira heima og kynnist því betur," segir Lára og hinar taka hlæjandi undir þaS. Gu&ríSur, Ólafía lusinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.