Vera


Vera - 01.06.2001, Qupperneq 47

Vera - 01.06.2001, Qupperneq 47
Heilsa Arndís GuÖmundsdóttir og Alda Ásgeirsdóttir B rjóstgóð ftreyfing Samkvæmt upplýsingum úr Krabbameinsskrónni greinast um 140-150 konur með krabbamein í brjósti ór hvert. Yngstu konurnar eru ó þrítugsaldri en brjóstakrabbamein færist í vöxt með aldrinum. Hér ó landi er þessi sjúkdómur algengari en í flestum öðrum löndum. Lífshorfur kvenna sem fó þennan sjúkdóm hafa batnað mikið síóustu óratugi því aó miklar fram- farir hafa orðiS í greiningu og meðferS sjúkdómsins. Ef konur sem komnar eru yfir fertugt taka reglulega þótt í hópleit með brjóstamyndatöku ó tveggja óra fresti batna lífshorfurnar til muna. Áhæftuþættir Helstu áhættuþættir brjóstakrabbameins tengjast flestir frjósemis- og biæðingaskeiði kon- unnar. Talið er að lengt frjósemis- skeið, barnleysi eða seinkun barn- eigna, minni brjóstagjöf og notkun hormóna auki líkur á að fá sjúk- dóminn. Af öðrum áhættuþáttum má nefna ættgengi, áfengisnotkun o.fl. Ýmis efni eru talin hafa vernd- andi áhrif, sérstaklega efni úr plöntum, en einnig efni úr vítamínum eins og t.d. A, C, D og E. Á síðustu árum hefur hreyfing- arleysi verið álitinn sjálfstæður á- hættuþáttur brjóstakrabbameins. Fæða og hreyfing virðast hafa um- talsverð áhrif á hormónabúskap- inn. Öll hreyfing getur átt þátt í að stytta seinni hluta tfðahringsins og minnkar heildarmagn kvenhorm- óna í líkamanum. Rannsóknir hafa jafnframt sýnt að konur sem ekki fitna (sérstaklega á mjöðmum) fá síður brjóstakrabbamein. Brjóstakrabbamein og hreyfing Það hefur lengi verið vitað að brjóstakrabbamein er sjaldgæfara hjá íþróttakonum en öðrum kon- um. Niðurstöður nýlegrar rann- sóknar sýna að öll hreyfing dregur úr líkum á brjóstakrabbameini síð- ar á ævinni og að því meiri sem hreyfingin er því minni séu líkurn- ar. í þessari sömu rannsókn kemur fram að nái líkamsrækt fjórum klukkustundum á viku eða meira minnka líkurnar á að fá brjóstakrabbamein um helming. Munurinn var þó enn meiri og marktækari hjá þeim konum sem höfðu eignast barn eða börn. Hol- lensk rannsókn sýndi að þær konur sem byrjuðu að hreyfa sig fyrir 20 ára aldur voru líklegri til þess að halda áfram að stunda líkamsrækt síðar á ævinni. Það er því mikil- vægt að stunda líkamsrækt reglu- lega allt frá unglingsaldri. o Gamall kínverskur málsháttur segir: „Hvenær er besti tíminn til þess aS gróöursetja tré? Fyrir fimmtíu árum. Hvenær er næstbesti tíminn? Einmitt núna." 60 ára frábxr reynsla. KitchenAid Draumavél heimilanna! 5 gerðir Margir litir Fæst um land allt. gggg EJnar Bmg Farestvett&Co.hf. Borgartúnl 28« 562 2001 og 582 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.