Vera


Vera - 01.06.2001, Qupperneq 49

Vera - 01.06.2001, Qupperneq 49
í Grunnlaunin þurfa að hækka kvæm og vanda vinnubrögðin. Einnig er mikil- vægt að fylgjast vel með og bregðast hratt og rétt við þegar eitthvað kemur upp á. Skyldur hjúkrunarfræðinga eru fyrst og fremst við skjól- stæðinga sína. Nafn: Anna Lilja Sigfúsdóttir Aldur: 27 ára Menntun: B.Sc. í hjúkrunarfræði Starf: Hjúkrunarfræðingur Vinnustaður: Gjörgæsludeild Landspítala - Háskólasjúkrahúss við Hringbraut Starfsaldur: Eitt ár frá útskrift Laun: Grunnlaun mín eru 137.953 kr., heildarlaun eru ca. 212.000 kr. og útborgað fæ ég ca. 143.000 kr. Fjölskylduhagir: í sambúð Vinnutími: í fullu starfi sem er fimm vaktir í viku, samtals 40 klukkustundir. Raunverulegur stundafjöldi er þó meiri því t.d. eru næturvaktir lengri en átta klukkustundir. Ég tek allar vaktir, þ.e. morgun-, kvöld- og næturvaktir og vinn þriðju hverja helgi og einnig á hátíðisdögum. Hvað finnst þér skemmtilegast við starfið? Starfið er fjölbreytt og krefjandi og ég er alltaf að læra. í þessu starfi hitti ég mikið af ólíku fólki og læri að þekkja sjálfa mig og mín eigin viðbrögð í ýmsum aðstæðum. Hvað finnst þér Ieiðinlegast? Það er helst eitt- hvað sem ekki tengist starfinu beint, frekar ein- hverjar ytri aðstæður sem hafa áhrif á starfið, svo sem mannekla og álagið sem fylgir henni, óvissan sem ríkir núna meðan verið er að skipuleggja Landspítala - Háskólasjúkrahús og eitthvað þess háttar. Ertu ánægð með launin? Nei Hvað myndir þú telja að þú ættir að fá í laun? Svona 180- 200.000 krónur í grunnlaun á mánuði. Réttindi og fríðindi sem fylgja starfinu? Ég vil ekki vera neikvæð en mér dettur ekkert í hug sem flokkast getur sem starfstengd fríðindi. Hvar sérðu þig fyrir þér í framtíðinni á vinnumarkaði? Ég hef áhuga á að mennta mig meira í klínískri hjúkrun og starfa áfram á deild. Ég hef ekki áhuga á stjórnun eða slíku þannig að ég sé mig fyrir mér á svipuðum stað en vonandi með meiri menntun, meiri sérhæfingu og hærri laun. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Flugmaður eða skordýrafræðingur. Starfsábyrgð og skyldur: Starfið felst í því að stuðla að bættri líkamlegri, andlegri og félagslegri líðan skjólstæðinga okkar í samvinnu við aðrar stéttir heilbrigðiskerfisins og skjólstæðing- inn sjálfan. í þessu felst m.a. að gefa lyf, veita aðstoð við at- hafnir daglegs lífs, fræða og kenna, taka sýni, meta og með- höndla einkenni, veita stuðning, fylgjast með og þregðast við breytingum á ástandi skjólstæðinga okkar. Starfinu fylgir mikil ábyrgð því að líf fólks getur verið í húfi. Við erum til dæmis oft að gefa mjög áhrifamikil lyf og þvf er mikilvægt að vera ná- ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS SÉR UM: ■ Útfararstjóri tekur aó sér umsjón útfarar í samráði við prest og aðstandendur. ■ Flytja hinn látna af dánarstaó í líkhús. ■ Koma á sambandi við þann prest sem aðstandendur óska eftir. • Aðstoða við val á kistu og líkklæóum. ■ Búa um lík hins iátna í kistu og snyrta ef meö þarf. ■ Fara með tilkynningu í fjölmiðla. ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTVEGAR: ■ Stað og stund fyrir kistulagningu og útför. • Legstaö i kirkjugarði. ■ Organista, sönghópa, einsöngvara, einleikara, og/eða annað listafólk. ■ Kistuskreyingu og fána. ■ Blóm og kransa. ■ Sálmaskrá og aðstoðar við val á sálmum. ■ Dánarvottorð og líkbrennsluheimild. ■ Duftker ef líkbrennsla á sér stað. ■ Sal fyrir erfidrykkju og gestabók ef óskað er. ■ Kross og skilti á leiði. • Legstein. • Flutning á kistu út á land eða utan af landi. ■ Flutning á kistu til landsins og frá landinu. Útfararstofa íslands - Suðurhlíð 35 - Fossvogi Sími 581 3300 - Allan sólarhringinn www.utfararstofa.ehf.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.