Vera


Vera - 01.06.2001, Page 71

Vera - 01.06.2001, Page 71
£/77 H AUGL ÝSIHGASTOFA Staðreyndir um reykingar <0* Um sjö íslendingar deyja á viku af völdum reykinga. íslenskar konur eru í efsta sæti á Norðurlöndum varöandi nýgengi lungnakrabbameins. 0“ Á hverju ári greinast aö meðaltali 58 karlar og 50 konur meö krabbamein í lungum. Samkvæmt könnun PricewaterhouseCoopers vilja rúmlega 64% þeirra sem reykja dag lega eiga þess kost aö sitja á reyklausum veitingastöðum og kaffihúsum. Yfir 40 krabbameinsvaldandi efni eru í tóbaksreyk. ' Árlega deyja 350 - 400 manns á íslandi langt um aldur fram af völdum reykinga. Samkvæmt niðurstöðu bandarískrar rannsóknar aukast líkur á stinn ingartruflunum 2ó-falt hjá reykingamönnum. 1. ágúst nk. taka gildi ný tóbaksvarnalög sem fela í sér viðamiklar breytingar. Þar er m.a. kveðið á um: Rétt barna og fullorðinna til hreins og ómengaðs andrúmslofts. Að tóbak blasi ekki við viðskiptavinum á sölustöðum. Að einungis þeir sem orðnir eru 18 ára megi selja tóbak. Sérstakt tóbakssöluleyfi í smásölu. Heimild: reyklaus.is og krabb.is Njóttu lifsins - reyklaus Nicotinell Mjúkt og gott tyggjó, engir aumir kjáikar N'cotinell hæ "" ly99'9úmmí er ¥ sem er notað sem hjálparefni til þess að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar úr því þegar tuggið er, frásogast I munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki f einu. °9 rólega, til aö vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráölagt að nota lyfið lengur en 1 ár. Kynnið ykkur vel leiöbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymiö þar sem börn hvorki ná til né sjá.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.