Vera


Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 71

Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 71
£/77 H AUGL ÝSIHGASTOFA Staðreyndir um reykingar <0* Um sjö íslendingar deyja á viku af völdum reykinga. íslenskar konur eru í efsta sæti á Norðurlöndum varöandi nýgengi lungnakrabbameins. 0“ Á hverju ári greinast aö meðaltali 58 karlar og 50 konur meö krabbamein í lungum. Samkvæmt könnun PricewaterhouseCoopers vilja rúmlega 64% þeirra sem reykja dag lega eiga þess kost aö sitja á reyklausum veitingastöðum og kaffihúsum. Yfir 40 krabbameinsvaldandi efni eru í tóbaksreyk. ' Árlega deyja 350 - 400 manns á íslandi langt um aldur fram af völdum reykinga. Samkvæmt niðurstöðu bandarískrar rannsóknar aukast líkur á stinn ingartruflunum 2ó-falt hjá reykingamönnum. 1. ágúst nk. taka gildi ný tóbaksvarnalög sem fela í sér viðamiklar breytingar. Þar er m.a. kveðið á um: Rétt barna og fullorðinna til hreins og ómengaðs andrúmslofts. Að tóbak blasi ekki við viðskiptavinum á sölustöðum. Að einungis þeir sem orðnir eru 18 ára megi selja tóbak. Sérstakt tóbakssöluleyfi í smásölu. Heimild: reyklaus.is og krabb.is Njóttu lifsins - reyklaus Nicotinell Mjúkt og gott tyggjó, engir aumir kjáikar N'cotinell hæ "" ly99'9úmmí er ¥ sem er notað sem hjálparefni til þess að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar úr því þegar tuggið er, frásogast I munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki f einu. °9 rólega, til aö vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráölagt að nota lyfið lengur en 1 ár. Kynnið ykkur vel leiöbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymiö þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.