Vera


Vera - 01.06.2002, Qupperneq 9

Vera - 01.06.2002, Qupperneq 9
Þaer eru miklar stuðpíur stelpurnar í hljóm- sveitinni Rokkslæðunni sem er glænýtt kvennaband sem rokkar nánast um hverja helgi á börum í Reykjavík og hefur líka á stefnuskránni að ferðast um landið. Þær hafa þegar verið bókaðar í Neskaupstað í sumar og eru til í að ferðast hvert á land sem er til að rokka upp stemningu. Meðlimirnir eru ekki ókunnugar hljómsveitabrans- anum - þrjár þeirra hafa áður verið í kvennahljóm- sveitum og spila allar á gítar, þær Kidda rokk sem var í Bellatrix og Ótukt, Kristín Eysteins sem einnig var í Ótukt og hefur líka gefið út sólódisk og Gréta Sigurjónsdóttir sem er elst í bransanum, var í þeirri frægu hljómsveit Dúkkulisunum og hefur líka gefið út sólódisk. Yngst í hópnum er slagverksleikarinn Arndís Hreiðarsdóttir. >,Við spilum mest gömul hetjurokkslög eftir nljómsveitir eins og Gun's and Roses, ACDC, Kiss °'fk, einnig Eurovision lög og íslensk stuðlög sem eru orðin klassísk, t.d. Ég er á leiðinnni, Traustur vinur og lögin sem Ótukt tók á Stelpurokksdisknum, Eg á mig sjálf og Áfram stelpur, þau eru alltaf vinsæl. Rokkslæður í verðlaun Það má segja að við séum stelpur að gera strákahluti ' við fílum okkur eins og alvörurokkara, verðum grófir töffarar á sviðinu og ekki minnkar stemningin þegar grúppíurnar skrækja og veina. Það hefur myndast talsverður hópur aðdáenda sem mætir á öll gigg og þær sem sýna mest tilþrif fá rokkslæðu í lok kvöldsins. Rokkslæðan er hönnuð í Skaparanum og afhent með viðhöfn þeim áhorfanda sem sleppir sér a glæsilegastan hátt í rokkið. Við höfum líka afhent tvaer heiðurs-rokkslæður - aðra fékk Ingibjörg Sólrún a kosningahátíðinni á Hótel íslandi og hina aðal- mkkkerling íslands, Andrea Jónsdóttir. Það er frá- f>ært að fylgjast með því hvaða áhrif rokkið getur haft a konur. Stundum verður allt brjálað og strákarnir verða hissa á því hve mikill kraftur getur brotist fram. Konur hafa svipt sér úr að ofan og kastað sér á okkur í hrifningarvímu. Þá líður okkur eins og sönn- um rokkhetjum. Verða á bílpalli á Gay Pride Við tökum þátt í Gay Pride í ágúst, verðum á bílpalli sem keyrir niður Laugaveginn. Vonandi láta grúppí- urnar sig ekki vanta, þær mega hanga á pallinum og láta í ljós hrifningu sína. Við vitum svo ekki hvað tekur við í haust. Kannski tökum við þá annan kúrs, förum að semja sjálfar eða eitthvað, það er ekki að vita hvað svona stuð getur staðið lengi." Fyrir utan rokkið hafa þessar hressu konur ýmis- legt fyrir stafni. Kristín Konur hafa svipt sér úr Eysteins er nýkomin heim úr fjögurra ára námi í dramatúrgíu í Danmörku og hefur þegar fengið vinnu við leikhúsin. Hún var að- stoðarleikstjóri í Jóni Oddi og Jóni Bjarna í Þjóðleikhúsinu og hef- ur einnig unnið með Hafnarfjarðarleikhús- inu. Hún er nú dramatúrg við nýtt kvennaleikrit , Beyglur með öllu, sem sett verður upp í Iðnó í haust og fjallar um konur og líf þeirra. Kidda rokk vinnur við auglýsingaframleiðslu, Gréta er kjötiðnaðarmað- ur í Nóatúni við Hringbraut og Arndís er á tón- menntabraut við Kennaraháskólann. Sannar rokk- hetjur sem kýla upp stuðið í stelpunum. EÞ að ofan og kastað sér á okkur í hrifningarvímu. Þá líður okkur eins og sönnum rokkhetjum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.