Vera


Vera - 01.06.2002, Qupperneq 50

Vera - 01.06.2002, Qupperneq 50
vera Hvernig væri að velja hiúkrun? Vilt þú ferðast? Viltu hjálpa? Vilt þú ráða? Endalausir möguleikar! Þú getur orðið meist- ari! Þessi slagorð hafa mætt ungu fólki í framhaldsskólum undanfarið í kynningarátaki Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þar eru hinar fjölbreytilegu hliðar hjúkrunarstarfsins kynntar í þeim tilgangi að fjölga nemendum í „Ef vel ætti að vera þyrftu um 116 hjúkrunar- fræðingar að útskrifast á ári,“ segir Herdís, „en undanfarin ár hefur umsóknum um nám í hjúkrunar- fræði farið fækkandi og s.l. ár luku 75 nemendur fyrsta námsári við Háskóla íslands og við Háskólann á Akureyri. Þetta eru alvarlegar staðreyndir og því ákvað félagið að fara í kynningar og ímyndarátak til að vekja áhuga ungs fólks á hjúkrunarnáminu og þeim fjölbreyttu störfum sem bjóðast að námi loknu. Það virðist vera í gangi ákveðin staðalmynd af hjúkrunarstarfinu og henni þurfum við að breyta. í hjúkrunarstarfinu gefast fjölbreytt tækifæri fyrir klára einstaklinga. Stöður eru fjölmargar og á mis- munandi stigum innan heilbrigðisstofnana og hjúkrunarfræðingar eru í einstakri aðstöðu til að hafa áhrif á þróun heilbrigðismála í landinu. Enda hafa þeir gert það óspart á undanförnum árum. Hjúkrunarnámið er líka mjög víðfemt og undirbýr fólk undir ýmis önnur störf en hefðbundin hjúkrunarstörf, eins og kemur fram á heimasíðu fólagsins. hjúkrunarfræði því hætta er á að skortur verði á hjúkrunarfræðingum í framtíðinni, ekki bara hér á landi heldur víða erlendis, en nú þegar vantar 100 hjúkrunarfæðinga á Landspítalann. Herdís Sveinsdóttir formaður Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga sagði Veru nánar frá málinu. Hluti af kynningarátakinu var útgáfa á fimm tegundum af póstkortum sem vísa á myndrænan hátt til möguleika hjúkrunarstarfsins - til hjálparstarfs, stjórnunarstarfs, til möguleika á alþjóðlegunr vettvangi með tilvísun til ferðalaga, til meistara- gráðunnar sem hjúkrunarfæðingar hafa í auknum mæli náð sór í og til fjölbreytileikans með því að vísa 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.