Vera


Vera - 01.06.2002, Qupperneq 70

Vera - 01.06.2002, Qupperneq 70
vera frá Jafnréttisstofu I Jafnréttisstofa Jafnréttisstofa á ferð um landið á haustdögum 70 Fræðsluhlutverk Jafnréttisstofu / þriöju gr. laga um jafna stööu og jafnan rétt kvenna og karla nr 96/2000 segir: Verkefni sem Jafnréttisstofa annast eru m.a. að: a. hafa eftirlit með í'ramkvæmd laganna, b. sjá um fræðslu og upplýsingastarfsemi, c. veita stjórnvöldum, stofnunum, fyrirtækj- um, einstaklingum og félögum ráðgjöf, d. koma ábendingum og tillögum um aðgerðir um jafnréttismál á framfæri við félagsmála- ráðherra, Jafnréttisráð og önnur stjórvöld... e. auka virkni í jafnréttismálum, m.a. með aukinni aðild karla að jafnréttisstarfi, f. fylgjast með þjóðfélagsþróuninni í jafnrétt- ismálum, m.a. með upplýsingaöflun og rannsóknum, g. veita jafnréttisnefndum, jafnréttisráðgjöfum og jafnréttisfulltrúum sveitarfélaga, stofn- ana og fyrirtækja aðstoð. Frá stofnun, haustið 2000, hefur Jafnréttisstofa lagt áherslu á þau verkefni sem getið er um í ofannefndri lagagrein og að sjá um fræðslu og upplýsingastarf- semi sem víðast um landið. A síðasta ári stóð Jafn- réttisstofa fyrir þremur málþingum og einni ráð- stefnu þar sem ný fæðingar- og foreldraorlofslög voru til umfjöllunar. Vera gerði því átaki ágæt skil í desembertölublaði sínu 2001. Evrópskt samstarf Jafnréttisstofa tók einnig í fyrra þátt í umfangsmiklu kynningarátaki vítt og breytt um landið um mögu- leika Islands í evrópsku samstarfi. Atakið kallaðist Evrópurútan en fulltrúar frá 14 Evrópuáætlunum og þjónustuskrifstofum fóru dagana 10. til 21. septem- ber hringinn í kringum landið með viðkomu á tíu stöðum. Verkefnið var unnið í samstarfi við Byggða- stofnun og atvinnuþróunarfélög á viðkomustöðun- um. Jafnréttisstofa kynnti tvær áætlanir sem stofan hefur umsjón með hér á landi. I fyrsta lagi Daphne - verkefnaáætlun Evrópusambandsins, sem er fjög- urra ára áætlun um aðgerðir til að vinna gegn ofbeldi á börnum, ungmennum og konum. Markmið Daphne áætlunarinnar er að stuðla að þróun samskiptanets milli þeirra sem vinna að þessum málum innnan EFTA/ESB ríkjanna. Verkefnin skulu unnin í sam- vinnu a.m.k. þriggja ríkja á EES svæðinu. I öðru lagi kynnti jafnréttisstofa jafnréttisverkefni á vegum Evrópusambandsins (Community framework stra- tegy on gender equalityj. I þeirri áætlun eru veittir styrkir til verkefna sem lúta einkum að kynbundnum launamun og samþættingu atvinnu- og einkalífs, einnig eru áherslur á verkefni þar sem stefnt er að bættum mannréttindum kvenna m.t.t. ofbeldis og mansals, auknum félagslegum réttindum kvenna og breytingum á hefðbundnum kynhlutverkum. Jafnróttisráð er nú þátttakandi í einu slíku sam- starfsverkefni um launajöfnun kynjanna en Rann- sóknastofa í kvennafræðum vinnur að því fyrir þeir- ra hönd. Jafnréttisstofa tekur þátt í öðru launaverk- efni og hefur nú sótt um styrk til verkefnis sem ætl- að er að bera saman stöðu kvenna og karla í nokkrum löndum varðandi reglur um fæðingarorlof og þau viðhorf, menningu og hefðir sem áhrif hafa á hlut- verk kvenna og karla í því sambandi. Jafnréttisnámskeið Á síðasta ári var gerður samningur við fyrirtækið Skref fyrir Skref um gerð námskeiðs um samþætt- ingu jafnréttissjónarmiða í fyrirtækjum og stofnun- um og gerð jafnréttisáætlana. Námskeiðið sem fékk heitið Jafnt er meira var haldið í Sveinbjarnargerði i Eyjafirði 18. okt. og í Garðabæ 13. nóv. Það kom nokkuð á óvart að flestir þátttakenda á námskeiðun- um komu frá opinberum stofnunum en ekki einka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.