Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 61

Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 61
 / MATUR Olífufiskisalat fyrir 4 1 harðsoðið egg 1 dós túnfiskur eða köld soðin ýsa eða lúða 2 1/2 sm blaðlaukur 1 mskfranskt sinnep 1 tsk karrí 2 1/2 msk ferskt dill eða 1 tsk þurrkað 15 grænar eða svartar ólífur niðurskornar 2 msk kapers (heilt, setja í vatn ef mjög salt) 2 msk ólífuolía eða önnur bragðgóð olía 2 1/2 msk ferskt dill eða 1 tsk þurrkað Ferskt grænmeti, svo sem græn salatblöð, paprika og radísur. Skerið blaðlauk smátt og ólífurnar í litla bita. Blandið saman eggjum, blaðlauk, ólífum, túnfiski (eða öðrum fiski), frönsku sinnepi, karríi og olíu. Klippið niður dill og bætið útí. Smyrjið á brauð og raðið fersku grænmeti yfir. Passar vel í samloku, á grófa mjúka brauðsneið eða með góðu hrökkbrauði. Brauð með hummus fyrir 4 1 dós niðursoðnar kjúklingabaunir (240 g) 3 msk ólífuolía 1 msk tahini (semsammauk) 2 hvítlauksrif 1/2 tsk chilliduft 1 dl fersk steinselja 2 tsk þurrkað cummin 1/2 tsk salt nýmalaður svartur pipar Ferskt föngulegt grænmeti, t.d. tómatar, rifnar gulrætur og kál. Setjið baunirnar í matvinnsluvél ásamt öðru hráefni og blandið saman. Hummusi er smurt á brauðið og fersku grænmeti raðað yfir. Þetta er einföld samloka og álegg sem flestum líkar. Gráðostasalat fyrir 8 2 dl sýrður rjómi 50 g gráðostur 2 msk saxaðar heslihnetur 500 g rækjur, kjúklingur, skinka eða roastbeef eða það sem til er 1 blaðlaukur 2 tómatar 1/2 jöklasalatshaus Merjið gráðostinn með gaffli og blandið saman við sýrða rjómann. Raðið rækjum (eða öðru því sem valið er að nota) ofan á brauðið ásamt blaðlauk og grænmeti. Setjið sósuna ofan á og stráið söxuðum heslihnetunum yfir. Sósan verður bragðmeiri ef hún fær aðeins að bíða. Gott salat í gróf pítubrauð eða sem samloka og fín sneið í forrétt þá gjarna á gróft brauð án skorpu. vera / 4. tbl. / 2003 / 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.