Vera - 01.10.2004, Blaðsíða 23

Vera - 01.10.2004, Blaðsíða 23
/ KARLMENNSKA OG OFBELDI / HVAÐ FINNST ÞÉR VERA KVENLEIKI? Sesselja G. Magnúsdóttir dansfræðingur BöðvarIngvi Jakobsson Arnaldur Máni Finnsson Selma Ragnarsdóttir fatahönnuður og kjólameistari Þurfum að hugsa upp á nýtt „Hinir léttlyndu” Heimurinn er ekki rauður og blár Það að skilgreina hugtökin karlmennska og kvenleiki er að gangast undir tví- hyggjuhugsun sem gerir kynin að and- stæðupari. Hugtökin bera í sér að draga fram mismun á milli kynjanna og skapa ímynd hins fullkomna karls eða konu. i notkun hugtakanna felst kúgun hins fé- lagslega taumhalds og jafnframt veita þau einstaklingum skjól til ábyrgðarleys- is. Athafnir eru framkvæmdar og afsak- aðar í nafni karlmennsku eða kvenleika. Hver kynslóð leggur sína merkingu í þessi hugtök og með því að svara áður- nefndum spurningum leggur maður sitt á vogarskálarnar við endurskoðun hugtak- anna. En þó kynin séu ekki eins af fé- lagslegum og / eða líffræðilegum orsök- um þá er kominn tími á að setja þessi hugtök út af velli jafnréttisumræðunnar. Hugsa þarf upp nýjar leiðir til að fjalla um manneskjuna, karla og konur, í öllum sín- um margbreytileika. Karlmennska: Að gráta ekki Björn bónda heldur safna liði, eins og góð kona sagði forðum. Kvenleiki: Að segja: Mér finnst.... Ógilt. Karlmennska / kvenleiki = Fesculine / Maminine Mér finnst sjálfsöryggi vera karlmannlegt fyrir karla og kvenlegt fyrir konur. Það styrkir persónuleikann og kemur fram sem útgeislun hverrar manneskju. Það er hægt að horfa á hugtökin karlmennska og kvenleiki út frá mismunandi sjónar- hornum, eins og t.d. útliti, starfi og per- sónuleika. Við erum öll uppeldislega og samfélagslega mótuð af því hvað kallast karlmennska og kvenleiki, eins og því að karlar eigi að vera sterkir og duglegir og konur penar og hógværar. Ég held samt að það sé að breytast þó að það tak langan tíma. Mér finnst það vera gamal- dags sjónarmið að samfélagið búist við öðru af körlum en konum. Ég er á móti því að eitthvað sé „rétt” fyrir karla og „rangt” fyrir konur og öfugt. Heimurinn er einfaldlega ekki rauður og blár. Myndir: amf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.