Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 7

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 7
Sigríður Árnadóttir lýsir tónleikunum og nýju hljómsveitirnar fimm kynna » Þann 2. apríl síðastliðinn fóru fram tónleikarnir Tryllingur og spilling í tónleikasalnum Berlín í Klink og Bank. Meðlimir Brúðarbandsins stóðu að þessum tónleikum en þeim var farið að þykja hlutverk sitt sem eina kvennahljómsveit landsins einmanalegt og fóru því á stúfana að finna fleiri konur sem rokka. Þetta kvöld komu fram sex hljómsveitir sem í eru konur að miklum meirihluta. Þess má til gamans geta að helgina áður var haldin tónlistarhátíð á ísafirði undir yfirskriftinni Aldrei fór ég suður. Þar spiluðu rúmlega þrjátíu hljómsveitir og var einungis einn meðlimur þeirra kvenkyns, hún Birgitta Haukdal í írafári. Tónleikarnir byrjuðu á rólegu nótun- um með Lazy Housewifes sem eru þær Dísa (trumbuleikari Rokkslæðunnar) og söngkonan Nana. Þær fluttu nokkur angurvær og falleg lög, bæði frumsam- in og ábreióur, og skiptust á að spila á gítar, hljómborð, bassa og pott. Tvær Brúðarbandsmeyjar lögðu fram aðstoð í nokkrum lögum, Katrín harmónikkuleik- ari tók nú bassa sér í hönd og Sigga söng raddir. Þetta var lognið á undan storminum þvi næst sté Viðurstyggð á stokk. Þetta ársgamla tríó hefur alltaf verið magnað vcra / 2. tbl. / 2005 / 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.