Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 5

Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 5
Hann tók að safna þjóðlögum og semja lög- Með hinu mikla ritverki sinu um íslenzk þjóðlög, má segja að séra Bjarni hafi unnið vísindalegt afrek, þegar tekið er tillit til þess að hér var svo að segja um óplægðan akur að ræða. Hér er því um grundvallarrit að ræða, sem haft hefur og mun hafa mikilvæ'ga þýðingu fyrir þjóðlega tónmennt og tónlistarsögu þjóðarinnar. Lög séra Bjarna hafa verið mjög vin- sæl með þjóðinni og verið mikið sungin. Með hinu merka verki sínu, Hátíðasöngv- unum, hefur liann og auðgað kirkjulega tónmennt þjóðarinnar verulega, og mun mikið af því verki eiga langt líf fyrir höndum, því að kirkjulíf án sígildr- ar tónlistar, er ekki nema svipur hjá sjón. Það var því ekki ónýtt að fá þessi listelsku hjartahlýju hjón í þennan norð- lenzka, afskekkta og innilokaða vaxandi bæ. Enda grundvölluðu þau og mótuðu þama músik-kultúr, sem enn lifir þar góðu lífi, og lengi mun búa að fyrstu gerð, þótt maður komi manns í stað. Það verður og að vera heiður og stolt íbúa Siglufjarðar að gera það um langa fram- tíð. Það lætur að likum að slík prestshjón sem Hvanneyrarhjón voru, hafi stuðlað að bættum kirkjusöng í bænum, enda fór 'það ekki milli mála. Aðkomufólk er sótti kirkju í Siglufirði varð þess fljótt vart, að þar var sérstaklega góður söngur. Að því starfaði frúin af lífi og sál, því að hún var þar lengi organisti, eða hún söng með kór kirkjunnar, en hún hafði sérstaklega fallega rödd. — Böm hjón- anna vom og mjög músikölsk, og voru einnig virkir þátttakendur í þessu mikil- væga menningarstarfi. Þessari syngjandi fjölskyldu nægði ekki að hafa góðan kirkjusöng. Áhrif þeirra í sönglegu tilliti náði auðvitað til grósku- Bjarni Þorsteinsson práfessor. mikils sönglífs á viðara vettvangi, og verður þess hér bráðlega betur getið. Sér Bjarni var lengi og með miklum ágætum oddviti þeirra Siglfirðinga. Ekki aðeins í venjulegri merkingu samkvæmt stjórnskipun breppanna, heldur einnig sem ötull oddviti allra mestu og nauð- synlegustu framfara- og mexmingarmála liins vaxandi bæjar. Séra Bjarni var því verðugur þess heiðurs, að vera gerður að heiðursborgara Siglufjarðarkaupstaðar, en auk þess var honum og þeim hjónum margvíslegur annar sómi sýndur. Séra Bjarni er því enn ein stjama í kórónu kirkjunnar á liðnum öldum, en kirkjan hefur meira en nokkuð annað borið uppi mennt og menningu þjóðarinnar, og lijargað því að sá hinn mikilsverði þráð- ur slitnaði aldrei, þótt stundum yrðu þar að vonum á nokkrir bláþræðir, er þjóðin AKRANES 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.